Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 61

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 61
2Ó7 framt Suður-Múlasýslu eptir lát Jónasar Thorstensens; loks fjekk hann Árnessýslu 7. júní 1867 en tok ekki við henni fyr en sumarið eptir. Hann var sæmdur kansellíráðs nafnbót 1. janúar 1860. Honum var veitt lausn frá embætti 14. ágúst 1878 en þjónaði þó Ár- nessýslu þangað til 24. júní 1879. 13. september 1880 var hann settur málaflutningsmaður við yfirdóminn. þorsteinn sýslumaður bjó fyrst á Ketilstöðum á Völl- um, siðan á Húsavík og seinast á Kiðjabergi í Gríms- nesi. Kona hans er Ingibjörg Gunnlaugsdóttir dóm- kirkjuprests Oddsens, og einn af sonum þeirra er síra Halldór í Landeyjaþingum. 105. þorsteinn Magnússon, fæddur á Espihóli í Eyjafirði 2. febrúar 1714, sonur Magnúsar Björnssonar á Espihóli og konu hans Sigríðar Jónsdóttur biskups á Hólum Vigfússonar; útskrifaður úr Hólaskóla 1733 og skrifaður í stúdentatölu við háskólann 1736; cand. juris 10. maí 1738 með 2. einkunn. Hann var síðan í 3 ár aðstoðarmaður hjá Lafrenz amtmanni á Bessa- stöðum og fjekk veitingu fyrir Rangárvallasýslu 25. febrúar 1743, en fjekk sjer skipaðan varasýslumann 8. marz 1768, Jón Jónsson (A 43). Hann bjó á Skamm- beinsstöðum í Holtum 3 ár og síðan á Móeiðarhvoli og andaðist þar 20. júní 1785. Kona hans var Val- gerður (f 24. apr. 1785), dóttirBjarna sýslumanns hins ríka Pjeturssonar á Skarði á Skarðsströnd; einkadóttir þeirra Sigríður var kona Jóns sýslumanns Jónssonar, er nýlega var getið. B. Examinati juris. 1. Árni Gíslason, fæddur á Vesturhópshólum 4. nóv- ember 1820, sonur sjera Gísla Gíslasonar, síðast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.