Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 18

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 18
224 þjónaði land- og bæjarfógetaembættinu fyrir Vilhjálm Finsen veturinn 1850—60, og á eigin ábyrgð frá 25. ágúst 1860 þangað til Árni Thorsteinson tók við árið eptir, og fjekk Rangárvallasýslu 25. maí 1861. Her- manníus sýslumaður býr á Velli í Hvolhrepp, og er kvæntur Inguni Halldórsdóttur bónda á Álfhólum f Landeyjum Jporvaldssonar. 31. Illugi Sigurðsson, fæddur á Bægisá 1718, son- ur sjera Sigurðar Gottskálkssonar, prests þar, og konu hans Kristínar Halldórsdóttur prests á Bægisá Jpor- lákssonar; útskrifaður úr Hólaskóla 1747 lj cand. juris 14. maí 1753 með 2. einkunn; cand. theol. 1755. Hann varð sama ár prestur á Hólum í Hjaltadal og prófast- ur í Skagafjarðar prófastsdæmi, en var dæmdur frá kalli fyrir illyrði við Svein lögmann Sölvason (ísl. Árb. X, 59), og andaðist á Hólum 26. febrúar 1759, ókvænt- ur og barnlaus. 32. ísleifur Einarsson, fæddur á Ási í Holtum 21. maí 1765, sonur Einars skólameistara í Skálholti Jóns- sonar og konu hans Kristínar Einarsdóttur lögrjettu- manns ísleifssonar á Reykjum í Mosfellssveit; útskrif- aður úr Skálholtsskóla 1783, var síðan skrifari hjájóni sýslumanni Jónssyni á Móeiðarhvoli, og var skrifaðar í stúdentatölu við háskólann 1787; cand. juris 23. apríl 1790 með 1. einkunn. Hann fjekk veitingu fyrirllúna- vatnssýslu 24. marz 1790 með því skilyrði, að hann lyki prófi i lögum, og var veitingarbrjef hans síðan út gefið 12. maí s. á.; bjó hann þar á Geitaskarði. 11. júlí 1800 var hann skipaður assessor í yfirdómin- um, varð 1. assessor 18. júní 1817 og jústitíaríus 18. apríl 1834. Hann fjekk jústizráðs nafnbót 31.JÚH 1810 1) Svo segir sjera Sveinn Níelsson í stúdentatali sínu (handrit); en Illuga er eigi getið í vitnisburðabók skólans, sbr. einnig ísl. Arb.X, 10.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.