Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 21

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 21
227 Lovs. for Isl. III, 713); 14. janúar 1773 var hann skip- aður „Deputeret" (stjórnardeildar-forstjóri) í toll- og verzlunarstjórninni („Det vestindisk-guineiske Rente- og Generaltoldkommer" og „Ökonomi og Kommerce- kollegiet) (Lovs. for Isl. IV, 1) og frá 1. janúar 1777 „Deputeret" í rentukammerinu og þjónaði hann því embætti til dauðadags; jafnframt varð hann assessor í hæstarjetti i77oogvörður hins stóra konunglega bóka- safns 18. apríl 1781. Jón Eiríksson var skipaður í margar nefndir: 24. septbr. 1772 í stjórnarnefnd Arna Magús- sonar gjafarinnar; 20. maí 1778 í hina almennu skólanefnd (Lovs. for Isl. IV, 769); 31. desember 1783 í nefndina um biskupsstólana (s. st. IV, 770) ; 16. febrúar 1785 í nefnd til að rannsaka ástand íslands (s. st. V, 124) og 17. janúar 1787 í nefnd þá, er selja skyldi eigur kon- ungsverzlunarinnar (s. st. V, 355). Hann var kosinn fjelagi hins konunglega norska vísindafjelags 3. desem- ber 1769, fjelagi hins konunglega danska vísindafjelags 9. febrúar 1770 og forseti hins islenzka lærdómslista- fjelags 1779. Etazráðs nafnbót var hann sæmdur 6. apríl 1775 og konferenzráðs nafnbót 17. apríl 1781. Hann andaðist í Kaupmannahöfn 29. marz 1787. Kona hans var dönsk, og áttu þau mörg börn; einn af son- um þeirra var Ludvig Erichsen, sem varð amtmaður í vesturamtinu og settur stiptamtmaður, en andaðist á Bessastöðum 7. maí 1804, 38 ára gamall. Æfisaga Jóns Eiríkssonar eptir Svein Pálsson er gefin út af hinu islenzka bókmenntafjelagi, Kph. 1828. 37. JÓn Espólín, fæddur á Espihóli í Eyjafirði 22. október 1769, sonur Jóns sýslumanns Jakobssonar og konu hans Sigriðar Stefánsdóttur prests á Höskulds- stöðum Ólafssonar; útskrifaður úr heimaskóla 1788 og skrifaður árið eptir í stúdentatölu við háskólann; cand. juris 18. júní 1792 með 2. einkunn í hinu téoretiska og 3. einkunn í hinu praktiska prófi. Hann fjekk veit-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.