Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 14

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 14
220 Reykjavíkurskóla 1802; var síðan skrifari hjá Ólafi stiptamtmanni og var skrifaður í stúdentatölu við há- skólann 1805; cand. juris 16. apríl 1808 með 1. eink- unn 1 báðum prófum ; varð s. á. löitenant í landhern- um og tók herforingjapróf í janúarmánuði 1810 og fjekk heiðurspening fyrir að hafa orðið efstur; 3i.ágúst 1811 varð hann audítör og „Regimentskvartermester" við landkadetta-herflokkinn og síðar einnig við aðrar herdeildir og fjekk 30. apríl 1816 „Overkrigskommis- særs" nafnbót og tveim árum seinna yfiraudítörs nafn- bót. Hann varð bæjarfógeti og skrifari í Skjelskör og hjeraðsfógeti og skrifari í Vester-Flakkebjerg hjer- aði á Sjálandi 12. maí 1819, og 2. marz i824varðhann amtmaður í norður- og austuramtinu (Lovs. for Isl. VIII, 528); 22. maí 1833 varð hann bæjarfógeti og skrifari í Middelfart og hjeraðsfógeti og skrifari í Vends hjer- aði á Fjóni og fjekk etazráðs nafnbót 28. ágúst s. á., en 27. maí 1842 varð hann aptur amtmaður í norður- og austuramtinu og andaðist á Möðruvöllum í Hörg- árdal 7. júní 1849. Hann sat á standaþingunum í Hróarskeldu 1840 og 1842 sem konungkjörinn þing- maður fyrir ísland og Færeyjar. Grímur amtmaður átti danska konu, Birgitte Cecilie Breum, prestsdóttur frá Jótlandi (f 1853) ; börn þeirra hafa öll ílengzt í Danmörku nema póra, sem er seinni kona Páls mála- flutningsmanns Melsteðs (B 21), og forstöðukona kvennaskólans í Reykjavlk. 22. Grímur Thorkelín, fæddur á Bæ í Hrútafirði 8. október 1752, sonur Jóns1 Teitssonar og Elinar Ein- arsdóttur sýslumanns í Strandasýslu Magnússonar; út- skrifaður úr Frúarskóla í Kaupmannahöfn 1773; cand. 1) Jón var sonur Teits sýslumanns Arasonar á Beykhól- um; hann var skólagenginn, hafði fálkatekju á Barðaströnd ; fór síðan utan og gjörðist hermaður og dó í Kaupmannahöfn 1758, þrítugur að aldri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.