Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 63

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 63
269 prests á Auðkúlu Björnssonar; útskrifaður úr Bessa- staðaskóla 1809; var síðan um tíma við verzlun á Höfðakaupstað, fór utan 1815 og tók próf í dönskum lögum í janúar 1818 með 1. einkunn í báðum próf- um. Hann var síðan á skrifstofu Gríms Johnssonar í Skjelskör og Moltkes stiptamtmanns í Reykjavík og fjekk Húnavatnssýslu 22.júní 1820; þjónaði hann henni til dauðadags. Hann var í embættismannanefndinni í Reykjavík 1839 og 1841 og sat á alþingi 1845 sem konungkjörinn þingmaður. Hann bjó á Hvammi í Vatnsdal og andaðist þar 23. júní 1846; en 26. júlí s. á. var honum veitt kanselliráðs nafnbót. Kona hans var Guðrún (f 20. ág. 1864) þórðardóttir kaupmanns á Akureyri Helgasonar, og voru þeirra börn: Lúðvíg snikkari; Sigríður kona sjera Sigfúsar Jónssonar á Tjörn á Vatnsnesi; sjera Jón á Hofi á Skagaströnd, seinna kaupstjóri á Grafarósi; Benidikt umboðsmaður, i Hvammi; Magnús, síðast settur sýslumaður í Rang- árvallasýslu ; J>orlákur, síðast settur sýslumaður í ísa- fjarðarsýslu; Gunnlaugur sýslumaður (A 25); Lárus sýslumaður (A 58); Agúst bóndi á Flögu; Jósef verzlunarstjóri á Grafarósi og Páll hjeraðslæknir, í Stafholtsey. Æfisaga hans er prentuð í Rvík 1848. 4. Brynjólfur Svenzon, fæddur á Vogsósum 13. júlí 1799, sonur sjera Benedikts Sveinssonar í Hraun- gerði og konu hans Oddnýjar Helgadóttur bónda á á Hliði á Álptanesi Jónssonar; útskrifaður úr Bessa- staðaskóla 1823; var síðan nokkur ár skrifari hjá Bonne- sen sýslumanni í Rangárvallasýslu, fór utan og tók próf í dönskum lögum 3. maí 1831 með 1. einkunn í báð- um prófum. Eptir það var hann um tíma ritari land- fógeta í Reykjavík, varð sýslumaður í Barðastrandar- sýslu 10. maí 1847 °S síðan í Borgarfjarðarsýslu 16. maí 1850. Hann andaðist 14. nóvember 1851, ókvæntur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.