Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 50

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 50
*56 bólstað í Fljótshlíð Pálssonar; þeim varð eigi barna auðið. 89. Sveinn Sölvason, fæddur á Stóru-Grund í Eyja- firði 6. september 1722, sonur Sölva Tómassonar Múkaþverár klausturhaldara og konu hans Halldóru Jónsdóttur frá Tungu í Fljótum Sveinssonar; útskrif- aður úr Hólaskóla 1740; cand. juris 20. febrúar 1742 með 1. einkunn. Með konungsbrjefi 30. marz s. á. var hann skipuður varalögmaður norðan og vestan og tók algjörlega við lögmannsdæminu 3. marz 1746, þegar Hans lögmaður Becker andaðist. Hann sat í í nefnd þeirri, er skipuð var með kgsúrsk. 23. maí 1755 til að aðgreina fjárhag biskupsstólanna og skól- anna (Lovs. for Isl. V, 221, 568 og 579). Hann hjelt og Múkaþverárklaustur og bjó á Múkaþverá og and- aðist þar 6. ágúst 1782. Kona hans var Málfríður (•j- 1784) Jónsdóttir sýslumanns Jónssonar í Grenivík, systir Jpórarins sýslumanns á Grund; börn þeirra voru: Jón landlæknir, Jón sýslumaður í Suður-Múla- sýslu (A 50), Ingigerður kona Jporkels stiptsprófasts Olafssonar á Hólum og Karítas kona Erlendar Múka- þverár klausturhaldara Hjálmarssonar. Æfisaga Sveins lögmanns er prentuð í Kph. 1791, sbr. lögmannatal Jóns Signrðssonar Nr. 132 í Safni til sögu íslands II, 156. 90. Vigftis Erichsen, fæddur áHjálmholti í Flóa 9. febrúar 1790, sonur Árna Eiríkssonar, bónda þar — bróður Jóns konferenzráðs Eiríkssonar — og konu hans Margrjetar Magnúsdóttur prests í Villingaholti Jpór- hallasonar; útskrifaður úr Metrópólítanskólanum í Kaupmannahöfn 1811; cand. juris 11. janúar 1816 með 2. einkunn í báðum prófum. Hann var alla æfi í Kaupmannahöfn embættislaus, fjekk kammerassess- ors nafnbót 18. september 1846 og andaðist 8. okt- óber s. á., ókvæntur og barnlaus.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.