Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 19

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 19
225 og etazráðs nafhbót 28. janúar 1817. Með konung- legri umboðsskrá 10. júní 1803 var hann skipaður í nefnd til að rannsaka embættisrekstur Olafs stiptamt- manns og fieiri embættismanna hjer á landi, þjónaði stiptamtmannsembættinu og amtmannsembættunum í suðuramtinu og vesturamtinu fyrir Stefán pórarinsson 1804—1805, °S var fra 29- marz 1810 til 20. marz 1813 í stjórnarnefnd stiptamtmannsembættisins (Lovs. for Isl. VI, 636 og VII, 357. 374. 461); aptur þjón- aði hann stiptamtmannsembættinu og amtmannsem- bættinu í suðuramtinu í fjærveru Castenskjolds frá 20. maí 1815 til 12. maí 1816. Eptir að l.^leifur etazráð varð yfírdómari, bjó hann fyrst fá ár í Reykjavík og flutti sig síðan að Brekku á Alptanesi, og andaðist þar 23. júlí 1836. Hann v-ar tvíkvæntur; fyrri kona hans var Guðrún (-j- ó. ma z 1801) porláksdóttir prests í Steinnesi Magnússonai ; þei ra börn dóu ung; seinni kona hans var Sigríður (-j- 8. febr. 1860) Gisladóttir prófasts Thórarensens í Odda ; þeirra börn voru: sjera Gísli í Kálf holti og Jórunn, fyrri kona Páls málaflutn- ingsmanns Melsteðs (B 21). Útfararminning ísleifs Einarssonar er prentuð í Kph. 1837. 33. Jóhann Árnason, fæddur á Belgsholti í Borg- arfirði ig. ágúst 1807; albróðir Arnórs sýslumanns (A 3); útskrifaður úr Bessastaðaskóla 1826, var síðan skrifari hjá Hoppe stiptamtmanni og var skrifaður í stúdentatölu við háskólann 1828; cand. juris 16. apríl 1833 með 1. einkunn í báðum prófum. Árið eptir gjörðist hann aðstoðarmaður Bonnesens sýslumanns í Rangárvallasýslu og var settur fyrir sýsluna eptir lát Bonnesens (-J- 29. jan. 1835). Hann fjekk veitingu fyrir pingeyjarsýslu 24. febrúar 1835 en tók ekki við henni fyr en árið eptir ; setti hann þá bú á Rauðuskriðu og 15*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.