Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 19
225
og etazráðs nafhbót 28. janúar 1817. Með konung-
legri umboðsskrá 10. júní 1803 var hann skipaður í
nefnd til að rannsaka embættisrekstur Olafs stiptamt-
manns og fieiri embættismanna hjer á landi, þjónaði
stiptamtmannsembættinu og amtmannsembættunum í
suðuramtinu og vesturamtinu fyrir Stefán pórarinsson
1804—1805, °S var fra 29- marz 1810 til 20. marz
1813 í stjórnarnefnd stiptamtmannsembættisins (Lovs.
for Isl. VI, 636 og VII, 357. 374. 461); aptur þjón-
aði hann stiptamtmannsembættinu og amtmannsem-
bættinu í suðuramtinu í fjærveru Castenskjolds frá 20.
maí 1815 til 12. maí 1816. Eptir að l.^leifur etazráð
varð yfírdómari, bjó hann fyrst fá ár í Reykjavík og
flutti sig síðan að Brekku á Alptanesi, og andaðist
þar 23. júlí 1836. Hann v-ar tvíkvæntur; fyrri kona
hans var Guðrún (-j- ó. ma z 1801) porláksdóttir prests
í Steinnesi Magnússonai ; þei ra börn dóu ung; seinni
kona hans var Sigríður (-j- 8. febr. 1860) Gisladóttir
prófasts Thórarensens í Odda ; þeirra börn voru: sjera
Gísli í Kálf holti og Jórunn, fyrri kona Páls málaflutn-
ingsmanns Melsteðs (B 21).
Útfararminning ísleifs Einarssonar er prentuð í
Kph. 1837.
33. Jóhann Árnason, fæddur á Belgsholti í Borg-
arfirði ig. ágúst 1807; albróðir Arnórs sýslumanns
(A 3); útskrifaður úr Bessastaðaskóla 1826, var síðan
skrifari hjá Hoppe stiptamtmanni og var skrifaður í
stúdentatölu við háskólann 1828; cand. juris 16. apríl
1833 með 1. einkunn í báðum prófum. Árið eptir
gjörðist hann aðstoðarmaður Bonnesens sýslumanns í
Rangárvallasýslu og var settur fyrir sýsluna eptir lát
Bonnesens (-J- 29. jan. 1835). Hann fjekk veitingu fyrir
pingeyjarsýslu 24. febrúar 1835 en tók ekki við henni
fyr en árið eptir ; setti hann þá bú á Rauðuskriðu og
15*