Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 78

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 78
 284 unarstjóri í Flensborg hjá Hafnarfirði, og andaðist í Reykjavík 4. júní 1822. Hann átti danska konu, og einkasonur þeirra er Guðmundur Thorgrímsen, verzl- unarstjóri á Eyrarbakka. 28. Vigfús Thórarensen, fæddur á Mýrum í Álpta- veri 4. maí 1815, sonur sjera Sigurðar Thórarensens, síðast prests í Hraungerði, og fyrri konu hans Guð- rúnar Vigfúsdóttur sýslumanns J>órarinssonar (A 94). Hann var 1 ár í Bessastaðaskóla, síðan skrifari hjá Jóhanni sýslumanni Árnasyni í Rangárvallasýslu, og fór utan 1836 og gekk undir undirbúningspróf við háskólann; exam. juris 14. maí 1840 með 1. einkunn í báðum prófum. Eptir það var hann skrifari hjá Páli Melsteð í Árnessýslu, og varð umboðsmaður yfir pykkvabæjarklausturs jörðum 1842, og bjó á Ketils- stöðum í Mýrdal; umboðinu sleppti hann 1847, en '9- maí 1849 var hann settur sýslumaður í Strandasýslu, og fjekk veitingu fyrir henni 30. apríl 1854, en and- aðist 16. júlí s. á.; hann bjó þá á Borðeyri. Kona hans var Ragnheiður dóttir Páls amtmanns Melsteðs; þau áttu mörg börn. 29. þorkell Gunnlaugsson, sonur sjera Gunnlaugs Magnússonar, siðast prests til Reynistaðarklausturs, og konu hans Arnfriðar f>orláksdóttur lögrjettumanns Sig- fússonar á Núpufelli. Hann lærði ekki í skóla, komst vest- ur og fjekk Ragnheiðar, ekkju Bjarna sýslumanns Ein- arssonar (A 9), og bjuggu þau lengi á Hamri á Barða- strönd. Hann varð verzlunarstjóri á Bíldudal 1820, en 2. ágúst 1823 andaðist Ragnheiður kona hans; fór hann þá utan og gekk undir undirbúnings- próf við háskólann og síðan 22. apríl 1826 undir próf í dönskum lögum með 1. einkunn í báðum prófum. Eptir það bjó hann á Bæ í Króksfirði þangað til hon- um 24. febrúar 1835 var veitt ísafjarðarsýsla; þá flutti hann að Reykjarfirði. Hann var leystur frá embætti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.