Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 53

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 53
95. Vilhjálmur Ludvig Finsen, fæddur i Reykjavik i. apríl 1823, sonur Olafs yfirdómara Finsens (A 69); útskrifaður úr Bessastaðaskóla 1841 ; cand. juris 12. maí 1846 með 1. einkunn í báðum prófum og fjekk heiðurs- pening háskólans 1848 fyrir lögfræðis-ritgjörð. Hann var í rentukammerinu og síðan i hinni íslenzku stjórn- ardeild, og var um tíma settur ritstofufulltrúi þar. 28. september 1851 fjekk hann veitingu fyrir Kjósar- og Gullbringusýslu, en kom ekki til landsins fyr en vorið eptir og hafði þá verið skipaður land- og bæjarfógeti í Reykjavik 23. apríl 1852 ; þjónaði hann síðan því embætti og var sæmdur kansellíráðs nafnbót 6. októ- ber 1854. Jafnframt var hann settur 2. assessor og dómsmálaritari í yfirdóminum frá því að J>órður há- yfirdómari Sveinbjörnsson andaðist, 20. febrúar 1856, og þangað til Benedikt Sveinsson tók við sumarið 1859. Síðan varð hann assessor í landsyfirdóminum í Vebjörg- um 16. apríl 1860, i landsyfirdóminum í Kaupmanna- höfn 12. ágúst 1868 og i hæstarjetti 15. febrúar 1871. Hann fjekk riddarakross dannebrogsorðunnar 14. júlí 1859 og heiðursmerki dannebrogsmanna 21. desem- ber 1878. Á 400 ára hátíð sinni gjörði háskólinn í Kaupmannahöfn hánn Dr. juris. Hann sat á alþingi í853 og þremur næstu þingum sem konungkjörinn þingmaður; hann sat og í nefnd þeirri, sem skipuð var með konunglegri umboðsskrá 12. apríl 1871 til að gjöra uppástungur um gufuskipsferðir kringum land- ið (Tið. um stjórnarmál. ísl. III, 166). Kona hans var dönsk, ogvar einkadóttir þeirra Valgerður gipt dönsk- um verzlunarmanni. 96. þórarinn öfjörð, fæddur á Húsavík 8.október 1793, sonur Magnúsar f>órarinssonar, klausturhaldara á Múkaþverá, og konu hans Ingibjargar dóttur Mag. Hálfdánar Einarssonar, rektors á Hólum; útskrifaður úr Bessastaðaskóla 1813 og skrifaður í stúdentatölu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.