Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 25

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 25
23I sem dó við háskólann; Valgerður, seinni kona Hann- esar biskups Finnssonar ; Guðbrandur í Feigsdal, sett- ur sýslumaður í Barðastrandarsýslu 1812—47; Jón um- boðsmaður á Stóra-Ármóti (B 15); Ragnheiður, kona Helga konrektors Sigurðarsonar á Móeiðarhvoli, og Margrjet. Utfararminning Jóns sýslumanns er prentuð í Kph. 1794. 44. JÓn Jónsson, fæddur 1747, sonur Jóns lög- rjettumanns Högnasonar á Laugarvatni og konu hans Guðrúnar Einarsdóttur prests á Lundi Oddssonar; út- skrifaður úr Skálholtsskóla 1769; cand. juris 18. apríl 1772 með 2. einkunn í hinu teóretiska og 1. einkunn í hinu praktiska prófi. Hann var lengi eptir það í Kaup- mannahöfn og starfaði að útgáfu á fornsögum hjá kammerherra Suhm; eptir að hann kom út hingað aptur, var hann um tíma skrifari hjá Levetzow stipt- amtmanni og var settur sýslumaður í Strandasýslu 22. júlí 1788 og fjekk veitingu fyrir sýslunni 26. marz 1794, og þjónaði jafnframt ísafjarðarsýslu 1796—97; síðan fjekk hann Húnavatnssýslu 23.JÚH 1814, en þjón- aði þó jafhframt Strandasýslu til 4. maí 1817, og 22. júní 1820 var honum veitt lausn frá embætti. Jón sýslumaður bjó á Bæ i Hrútafirði, í Víðidalstungu og á Stóru-Reykjum í Miðfirði, og andaðist í Bæ 1. marz 1831. Hann átti Hólmfríði (•{• 1825) Ólafsdóttur frá Frostastöðum Jónssonar (sbr. A 6); þeirra dætur voru Anna fyrri kona Bjarna Friðrikssonar Thórarensens á Stóra-Osi, og Guðrún kona Pjeturs Jónssonar í Bæ. 45. Jón Jónsson (Johnsen), fæddur í Reykjavík 23. apríl 1841, sonur Jóns etazráðs Johnsens (A 41); út- skrifaður úr Metropolítanskólanum í Kaupmannahöfn 1861 ; cand. juris 17. janúar 1867 með 1. einkunn í báð- um prófum. Hann varð sama ár aðstoðarmaður föður síns í Álaborg, og 20. nóvember 1872 var hann skip- aður ritari við landshöfðingjadæmið frá 1. apríl 1873
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.