Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 60

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 60
266 kgsúrsk. 6. júnf 1800 (Lovs. for Isl. VI, 445), fjekk forleif- ur landþingisskrifari lausn með 80 rd.eptirlaunum. Hann var settur fyrir Rangárvallasýslu frá þvíað Jón Jónson andaðist sumarið 1788, og þangað til Vigfús J>órarins- son tók við árið eptir. Hann bjó á Tungufelli í Hruna- mannahreppi, á Ási í Holtum og síðast á Hlíðarenda- koti f Fljótshlíð og andaðist þar 1806. J>orleifur land- skrifari var tvíkvæntur; fyrri kona hans var Guðrún Jónsdóttir lögrjettumanns Magnússonar á Núpi f Hrepp- um og þeirra son Jón sýslumaður á Vestmannaeyjum; seinni kona hans var Málfrfður (j- 1 3. júní 1838) Sig- urðardóttir landsskrifara Sigurðsonar á Hliðarenda. 104. þorsteinn Jónsson, fæddur í Skálholti 15. októ- ber 1814; sonur Jóns umboðsmanns Johnsens (B 15); útskrifaður úr heimaskóla af Árna biskupi Helgasyni 1836; cand. juris 28. aprfl 1843 með 2. einkunn í hinu teóretiska og 1. einkunn í hinu praktiska prófi. Hann var síðan í rentukammerinu og kom út vorið 1847 sem settur sýslumaður í Suður-Múlasýslu og fjekk veitingu fyrir henni 1. júnf 1848. Hann þjónaði stiptamtmanns embættinu og amtmannsembættinu í suðuramtinu sem settur frá 1. ágúst 18491 og þangað til Trampe tók við árið eptir. J>egar Havsteen var skipaður amt- maður f norður- og austuramtinu 16. maf 1850, var J>orsteinn sýslumaður settur fyrir Norður-Múlasýslu ásamt með sinni eigin sýslu og fjekk veitingu fyrir Norður-Múlasýslu 1. maf 1851, en hjelt þó áfram að þjóna Suður-Múlasýslu jafnframt, þangað til Jónas Thorstensen tók við 1853; þvf næst fjekk hann J>ing- eyjarsýslu 25. maí 1861, en var kyrr í Norður-Múla- sýslu þangað til sumarið eptir, og þjónaði þá jafn- 1) 20. júlí s. á. hafði hann verið settur sýslumaður í Ár- nessýslu, en hann fór ekki þangað, og þjónaði Pjetur Guð- johnsen þeirri sýslu fyrir hann, þangað til |>órður Guðmunds- son tók við henni sumarið eptir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.