Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 12

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 12
2 l8 þangað til Magnús Stephensen tók við henni vorið eptir, og aptur 13. júní 1844 fyrir Ísaíjarðarsýslu og fjekk veitingu fyrir henni 25. apríl árið eptir og bjó á Melgraseyri. Eyjafjarðarsýslu fjekk hann 1. júní 1848 og bjó þar að Espihóli. 17. april 1858 var hon- um veitt Rangárvallasýsla, en hann flutti sig eigi þang- að og fjekk svo Skagafjarðarsýslu 18. febrúar 1861. 25. júlí 1876 var hann settur fyrir Húnavatnssýslu og Qekk veitingu fyrir henni 2. nóvember s. á.; en 12. apríl árið eptir var honum leyft að vera kyrr i Skaga- fjarðarsýslu; býr hann nú á Reynistað, en áður bjó hann á Hjaltastöðum. Eggert sýslumaður sat á þjóð- fundinum 1851 sem þjóðkjörinn þingmaður; einnig sat hann í landbúnaðar- og skattanefndinni 1845 (sbr. A 100). Hann var sæmdur riddarakrossi dannebrogsorð- unnar 30. ágúst 1880. Kona hans er Ingibjörg Eiriks- dóttir sýslumanns Sverrissonar (B 6), og eiga þau mörg börn; elztir af sonum þeirra eru : sjera Eirikur, kenn- ari við prestaskólann; Gunnlaugur, verzlunarstjóri; Ólafur, skrifari hjá föður sínum, og Halldór, kennari við Möðruvallaskólann. 17. Eggert Theódór Jónassen, fæddur í Reykjavik 9. ágúst 1838, sonur J>órðar háyfirdómara Jónassens (A 99); útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 1858; cand. juris 15. janúar 1867 með 2. einkunn í báðum próf- um. Hann var siðan á skrifstofu land- og bæjarfó- geta í Reykjavík, var settur fyrir Borgarfjarðarsýslu eptir lát Jóns Thóroddsens (B 16), og síðan fyrir Mýra- og Hnappadalssýslu eptir lát Jóhannesar Guð- mundssonar (B 12). Með kgsúrsk. 4. marz 1871 var Mýrasýsla aðskilin frá Hnappadalssýslu (Tíð. um stjórn- armál. ísl. III, 153), og fjekk Theódór Jónassen þá veitingu fyrir Mýrasýslu 22. maí s. á.; með kgsúrsk. 11. október s. á. var Borgarfjarðarsýsla sameinuð við Mýrasýslu, og var hin sameinaða Mýra- og Borgarfjarð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.