Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 8

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 8
214 var veitt Árnessýsla 22. júní 1820, en 1. maí 1822 varð hann aptur 2. assessor í yfirdóminum (Lovs. for Isl. VIII, 320), og bjó á Gufunesi; 1. ágúst 182Q var hon- um veitt jústizráðs nafnbót. Hann varð amtmaður í norður- og austuramtinu 10. ágúst 1833, og riddari danne- brogsorðunnar 10. júni 1841, og andaðist á Möðruvöll- um í Hörgárdal 24. ágúst s. á. Hann þjónaði stipt- amtmannsembættinu og amtmannsembættinu í suður- amtinu fyrir Castenskjold 1814—1815, ogaptur 1817 og þangað til Moltke tók við í júní 1819. Hann varíem- bættismannanefndinni í Reykjavik 1839 og 1841. Bjarni amtmaður átti Hildi (-j- i nóv. 1882) Bogadóttur frá Staðarfelli Benediktssonar; synir þeirra voru Bogi sýslumaður (A 14), Vigfús gullsmiður, þórarinn og sjera Jón í Saurbæjarþingum; en dætur: Steinunn, kona Jóns prófasts Melsteðs í Klausturhólum, og Hild- ur, kona Bjarna sýslumanns Magnússonar (A 10). 12. Bjarni Thorsteinson, fæddur á Sauðhúsnesi íÁlpta- veri 31. marz 1781; sonur þorsteins bónda Steingrimsson- ar i Kerlingardal, móðurbróður Steingríms biskups, og fyrri konu hans Guðrúnar Bjarnadóttur sýslumanns Niku- lássonar; útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 1800; var síðan skrifari hjá Geir biskupi, og var skrifaður í stúdentatölu við háskólann 1804; cand juris 24. október 1807 með 1. einkunn í báðum prófum; komst hann þá í rentu- kammerið, varð kopíisti þar 2. júlí 1808, og ritstofu- fulltrúi 10. júní 1811, og fjekk sekretera nafnbót 28. september 1816; 6. október 1819 varð hann jafnframt embætti sínu í rentukammerinu auditör við sjóforingja- skólann. Hann varð 2. assessor í yfirdóminum 29. september 1820, en þjónaði aldrei því embætti, því hann var skipaður amtmaður í vesturamtinu 5. mai 1821, og kom ekki út fyr en þá um vorið. 30. sept- ember 1823 var hann settur stiptamtmaður og amt- maður í suðuramtinu, og þjónaði þeim embættum þang-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.