Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 66

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 66
*72 exam.juris 5. maí 1851 með 1. einkunn í hinu teóretiska og 2. einkunn í hinu praktiska prófi. Hann var síðan á skrifstofu hjájóni Johnsen, bæjarfógeta í Álaborg, og andaðist þar úr kóleru sumarið 1853, ókvæntur og bamlaus. 9. Guðmundur Pátsson, fæddur á Ánabrekku i Borgarhreppi 9. ágúst 1836, sonur sjera Páls Guð- mundssonar á Borg og konu hans Helgu Guðmunds- dóttur prests á Stað í Hrútafirði Eirikssonar. Hann var sýslumannsskrifari í ísafjarðarsýslu og síðan skrifari hjá Páli amtmanni Melsteð, fór utan 1859 og tók undir- búningspróf við háskólann en ekki embættispróf íþað sinni, kom út aptur og var skrifari fyrst hjá Havsteen amtmanni og siðan hjá Bergi amtmanni Thorberg; því næst fór hann aptur utan 1873, og tók próf í dönskum lögum 14. júní 1875 með 1. einkunn. 13. fe- brúar 1876 var hann settur málaflutningsmaður við yfirdóminn og var jafnframt á skrifstofu bæjarfógetans í Reykjavík, er þá var einnig sýslumaður í Gullbringu- og Kjósarsýslu; 3. júní 1878 var hann settur sýslu- maður í Gullbringu- og Kjósarsýslu frá 6. s. m., og þjónaði henni til 1. september s. á. J>ví næst varhann settur sýslumaður i Mýra- og Borgarfjarðarsýslu 27. september 1878 og fjekk veitingu fyrir henní 6. nóv- ember s. á. Hann býr i Arnarholti í Stafholtstung- um, og kona hans er Björg Pálsdóttir amtmanns Mel- steðs. 10. Gunnlaugur Briem, fæddur áBijánslæk i3-jan- úar 1773, sonur sjera Guðbrandar Sigurðssonar áBrjáns- læk og konu hans Sigriðar Jónsdóttur prests á Gils- bakka Jónssonar. Hann fór utan 1788 og gekk álista- háskólann í Kaupmannahöfn þangað til 1795 og fjekk heiðurspening skólans úr silfri fyrir myndasmíði; síðan las hann dönsk lög og tók próf í þeim 25. október 1797 með 1. einkunn i báðum prófum. Hann gjörðist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.