Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 9

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 9
215 að til Peter Fjeldsted Hoppe tók við árið eptir, og aptur frá 6. september 1825 til 7. júní 1826 í fjærvist Hoppes; frá amtmannsembættinu í vesturamtinu fjekk hann lausn 2. marz 1849. Hann var sæmdur riddara- krossi dannebrogsorðunnar 1. ágúst 1829, heiðurs- merki dannebrogsmanna 10. júní 1841 og konferenz- ráðs nafnbót 8. marz 1843. Hann sat í embættismanna- nefndinni f Reykjavfk 1839 og 1841, og á alþingi 1845 sem konungkjörinn þingmaður, og var forseti þings- ins; einnig var hann skrifari í nefnd þeirri, sem var sett með konunglegri umboðsskrá 5. marz 1816 til að rannsaka verzlunarástandið á íslandi (I.ovs. for Isl. VII, 579. °g VIII, 276), og aptur nefndarmaður f sams konar konunglegri nefnd, er skipuð var 3. maí 1834 (Lovs. for Isl. X, 487). Meðan hann var amtmaður í vesturamtinu, bjó hann á Arnarstapa, en fiutti sig til Reykjavíkur, eptir að hann fjekk lausn, og andaðist þar 3. nóvember 1876. Bjarni konferenzráð átti þ>ór- unni Hannesdóttur biskups Finnssonar, og komust 3 synir þeirra til aldurs: Finnur exam. juris (B 8), Árni landfógeti (A 2) og Steingrímur adjunkt við Reykja- vfkurskóla. 13. Björn Markússon, fæddur á Ögri í Ögursveit 31. ágúst 1716, sonur Markúsar Bergssonar í Ögri, sýslumanns í ísafjarðarsýslu, og konu hans Elínar Hjaltadóttur prófasts þorsteinssonar í Vatnsfirði; út- skrifaður úr Skálholtsskóla 1735, sfðan skrifari, fyrst hjá föður sínum, þar næst hjá Ólafi Árnasyni, sýslu- manni á Barðaströnd, og seinast hjá Lafrentz amtmanni á Bessastöðum; fór utan, og var skrifaður í stúdenta- tölu við háskólann 1744; exam. juris 1745, og cand. juris 30. júnf 1746 með 1. einkunn í báðum prófum. Hann fjekk veitingu fyrir Skagafjarðarsýslu 9. desem- ber 1749, varð jafnframt varalögmaður sunnan og vest- an hjá Magnúsi lögmanni Gíslasyni 4. desember 1750
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.