Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 16

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 16
222 bætti 25. april 1806 og’ andaðist á Svignaskarði 30. nóvember 1809. Kona hans var Halldóra (•{■ 21. nóv. 1821) f>orsteinsdóttir prests á Hvammi í Hvammssveit þórðarsonar; börn þeirra voru Guðrún, kona sjerajóns Magnússonar á Hvammi í Norðurárdal, Eggert silfur- smiður í Sólheimatungu og fleiri. 0 25. Gunnlaugur Pjetur Blöndal, fæddur á Hvammi í Vatnsdal 1. júlí 1834, sonur Björns sýslumanns Blön- dals (B 3) ; útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 1854; cand. juris 16. júní 1863 með 2.einkunn í báðumpróf- um. Honum var veitt Barðastrandarsýsla 6. febrúar 1865, en fjekk lausn frá henni 12. september 1870; hann var aptur settur fyrir sömu sýslu 1871 og fjekk veitingu fyrir henni 16. október 1874, en 29. júlí 1879 var hann algjörlega leystur frá embætti. Kona hans er Sigríður dóttir Dr. Sveinbjarnar Egilssonar. 26. Halldor Einarsson, fæddur á Bjarnastöðum i Hvítársíðu 25. desember 1797, sonur Einars bónda þór- ólfssonar í Kalmannstungu og fyrri konu hans Krist- ínar Jónsdóttur bónda í Kalmannstungu Magnússonar; útskrifaður úr Bessastaðaskóla 1818, var síðan skrifari hjá Stefáni amtmanni Stephensen, og var skrifaður í stúdentatölu við háskólann 1823; cand. juris 27. cktó- ber 1827 með i.einkunn í báðum prófum. Hannvarð kopíisti við skjalasafn konungs 27. október 1830, og fjekk Borgarfjarðarsýslu 11. apríl 1835; bjó hann þar i Höfn, og andaðist þar 23. nóvember 1846, ókvæntur og barnlaus. 27. Halldor Jakobsson, fæddur við Búðir 1734, son- ur Jakobs Eiríkssonar við Búðir og konu hans Guð- rúnar Jónsdóttur prests á Staðastað Jónssonar; útskrif- aður úr Skálholtsskóla 1753; cand. juris 16. janúar 1756 með 3. einkunn. Hann varð sýslumaður í Vest- mannaeyjasýslu 5. apríl 1757 og í Strandasýslu 1. maí árið eptir, en var vikið frá embætti 22. júlí 1788, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.