Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 5

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 5
6. Benedikt Gröndahl, fæddur á Vogum við Mý- vatn 13. nóvember 17621, sonur sjera Jóns fórarins- sonar, síðast prests í Mývatnsþingum, og konu hans Helgu Tómasdóttur frá Osi Tómassonar; útskrifaður úr Hólaskóla 1781, var 3 ár skrifari hjá Ólafi stipt- amtmanni, og var skrifaður í stúdentatölu við háskól- ann 1786 ; cand. juris 24. júní 1791 með 1. einkunn { báðum prófum. 19. ágúst s. á. varð hann varalögmað- ur sunnan og austan hjá Magnúsi lögmanni Ólafssyni, og við andlát Magnúsar lögmanns, i^.janúar 1800, lög- maður sunnan og austan. þegar landsyfirdómurinn var stofnaður með tilskipun 11. júlí 1800, var Bene- dikt Gröndahl s. d. skipaður assessor í honum, og þegar Stefáni assessor Stephensen var veitt vesturamt- ið,6. júni 1806, varð hann i.assessor. Fráþví embætti fjekk hann lausn 18. júní 1817 og andaðist i Reykja- vik 30. júlí 1825; áður hafði hann búið á Elliðavatni, Bakka á Seltjarnarnesi og lengst í Nesi við Seltjörn. Kona hans var þmríður ("f- 26. sept. 1839) Ólafsdóttir frá Frostastöðum Jónssonar (sbr. A 44 og 71), ogþeirra dætur Helga, kona Dr. Sveinbjarnar Egilssonar, og Ragnhildur, fyrri kona Stefáns Gunlögsens, land- og bæjarfógeta. Sbr. Lögmannatal Jóns Sigurðssonar, Nr. 137, í Safni til sögu íslands, II, 165. 7. Benedikt Sveinsson, fæddur á Sandfelli í Öræf- um 20. janúar 1827, sonur sjera Sveins Benediktsson- ar, síðast prests á Mýrum í Álptaveri, og konu hans Kristínar Jónsdóttur bónda á Kjalarnesi Örnólfssonar; útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 1852 ; cand. juris 22. júní 1858 með 1. einkunn í báðum prófum. 5. maí árið 1) Svo segir í æfisögu hans eptir Dr. Sveinbjörn Egils- son, sem er prentuð framan við kvæði hans, "Viðey 1833; en í Klausturpóstinum 1825, 134. bls., sbr. 154. bls., segir, að hann hafi verið fæddur 30. nóvember 1758.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.