Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 30

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 30
236 norður- og austuramtinu 16. maí 1850 og þjónaði því embætti í 20 ár ; hann fjekk lausn 15. september 1870 og andaðist í Skjaldarvík 24. júní 1875. Hann sat á alþingi 1853 sem konungkjörinn þingmaður; einnig sat hann í landbúnaðar- og skattaneíndinni 1845 (sbr. A 100). Havsteen amtmaður var þríkvæntur; fyrsta kona hans var Guðrún (-j- ig. april 1851) Hannesdóttir prófasts Stephensens á Ytra-Hólmi, og er einkadóttir þeirra f>órunn gipt Dr. med. Jónasi Jónassen; mið- kona hans var Sigríður Olafsdóttir jústizráðs Stephen- sens í Viðey (A 74) og seinasta kona Kristjana Gunn- arsdóttir prests í Laufási Gunnarssonar. 54. Ketill Melsteð, fæddur 17. maí 1765, sonur Jóns Ketilssonar í Kiðey, Skógastrandarjarða umboðs- manns — Jón var albróðir Magnúsar sýslumanns Ket- ilssonar í Búðardal—og fyrri konu hans Halldóru Gríms- dóttur lögsagnara Grímssonar á Stóru-Giljá; útsktifað- ur úr Slagelseskóla 1784, varð eptir það yfirmaður i danska landhernum, og varð cand. juris 16. júní 1798 með i. einkunn. 16. janúar árið eptir varð hann land- stjórnarritari á St. Thomas i Vestur-Indium, og fjell á eyjunni Anholt 26. marz 1811 ; var hann þá majór í landhernum. Hann átti danska konu, og eru merkir menn í Noregi af þeim komnir. ungi tillögur rsínar um veitingu sjjslunnar, og sóktu þá um hana þessir íslendingar: Arnór Árnason, Brynjólfur Pjet- ursson, Eggert Briem, Jón Pjetursson, J. P. Havsteen, Kristján Christiansson og Oddgeir Stephensen, og 2 danskir menn : cand. juris Krag og exam. juris Beder, sem hafði verið ráðsmaður á herragarði á Jótlandi. Rentukammerið lagði það til, að Beder fengi sýsluna; en þá setti Kristján konungur 8. þau lög (kgsbrjef 8. apríl 1844), að enginn gæti fengið embætti á íslandi, nema hann væri svo leikinn í íslenzku, að hann skildi hana og gæti talað hana svo, að Islendingar skildu hann. Veitingu sýslunnar var frestað til næsta ára.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.