Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 15

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 15
221 juris 22. marz 1776 uieð 1. einkunn í báðum prófum. Hann lagði stund á fornfræði, og varð aðstoðarmaður við skjalasafn konungs 1780; hann ferðaðist 1786 til Englands, og 1788 var hann gjörður Dr. juris af há- skólanum í St. Andrews og varð Geheime-Arkivarius n.janúar 1791. Hann fjekk jústizráðs nafnbót 17. febrúar 1794, etazráðs nafnbót 2i.ágúst 1810, riddara- kross dannebrogsorðunnar 28. janúar 1811 og konfer- enzráðs nafnbót 1. nóvember 1828. Með konunglegri umboðsskrá 12. desember 1799 (Lovs. for Isl. VI, 414) var hann skipaður í nefnd um skólamál og dómaskip- un á íslandi. Hann andaðist í Kaupmannahöfn 4. marz 1829. Grímur Thorkelin átti danska konu, ríka brugg- araekkju1, og áttu þau börn, sem öll ílengdust í Dan- mörku. 23. Guðíaugur Guðmundsson, fæddur á Ásgarði í Grímsnesi 8. desember 1856, sonur Guðmundar Olafs- sonar bónda þar; útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 1876; cand. juris 12. janúar 1882 með 2. einkunn; settur sýslumaður í Dalasýslu 13. apríl s. á. Hann á sænska konu. 24. Guðmundur Ketilsson, fæddur á Húsavík 14. október 1746, sonur sjera Ketils Jónssonar, prests þar, og seinni konu hans Guðrúnar þórðardóttur prests á Hvammi í Hvammssveit þ>órðarsonar; útskrifaður úr heimaskóla 1768 og skrifaður í stúdentatölu við há- skólann 1771 ; cand. juris 6. desember 1776 með 1. einkunn. Hann varð sýslumaður í Mýrasýslu 30. marz 1778 og 9. ágúst 1786 einnig í Hnappadalssýslu, er þá var sameinuð við Mýrasýslu (Lovs. for Isl. V, 299); Borgarfjarðarsýslu þjónaði hann jafnframt sem settur 1784—86 og aptur 1793. Hann fjekk lausn frá em- 1) Lars Kristjan Hvidsteen, sem var settur læknir á Vestfjörðum 1817-29, var stjúpsonur Gríms Thorkelíns.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.