Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 23

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 23
229 hans Guðrúnar Hallgrímsdóttur bónda í Árgerði Jóns- sonar; útskrifaður úr Hólaskóla 1755; cand. juris 12. febrúar 1759 með 2. einkunn. 27. s. m. fjekk hann veitingu fyrir Austur-Skaptafellssýslu, en var dæmdur frá embætti 24. júlí 1799. Hann bjó á Hoffelli í Horna- firði og andaðist þar 1806. Kona hans var Sigriður (-J- 1817) Magnúsdóttir síðast prests á Hallormsstað Guð- mundssonar ; sonur þeirra var Magnús Hoffeld, skóla- genginn, sem varð barnaskólakennari í Noregi og dó þar ; en dætur: Guðrún kona sjera Bergs Magnússon- ar á Hofi f Álptafirði, Kristín kona sjera Brynjólfs Árnasonar í Langholti, Ingibjörg seinni kona sjera Guð- mundar Skaptasonar á Berufirði, Guðrún yngri, kona sjera Einars Jónssonar á Desjarmýri og síðan kona sjera Engilberts J>órðarsonar á pingmúla, J>óra seinni kona Eiríks Rafnkelssonar á Smirlabjörgum og þ>órun kona Eiríks Benediktssonar á Hoffelli. 40. Jón iensson, fæddur í Reykjavík 23. nóvember 1855, sonur Jens rektors Sigurðssonar og konu hans Ólafar Björnsdóttur yfirkennara Gunnlaugssonar; út- skrifaður úr Reykjavíkurskóla 1876 ; cand. juris 7. jan- úar 1882 með 1. einkunn og s. á. assistent í hinu ís- lenzka stjórnarráði. 41. Jón Johnsen, fæddur á Drumboddsstöðum í Bisk- upstungum 24. febrúar 1806, sonur Jóns umboðsmanns Johnsens á Stóra-Ármóti (B 15); útskrifaður úr heima- skóla af Árna biskupi Helgasyni 1825 og skrifaður árið eptir i stúdentatölu við háskólann; cand. juris 26. októ- ber 1830 með i.einkunn í báðum prófum. Árið eptir gjörðist hann aðstoðarmaður bæjarfógetans í Kolding og varð 2. assessor og dómsmálaritari i yfirdóminum 15. september 1836 ; jafnframt þjónaði hann stiptamt- mannsembættinu og amtmannsembættinu í suðuramt- inu fyrir Bardenfleth frá i3.júní 1840 til 19. júní 1841 og aptur fyrir Hoppe frá 9. ágúst 1844 til 20. maí 1845.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.