Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Síða 23

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Síða 23
229 hans Guðrúnar Hallgrímsdóttur bónda í Árgerði Jóns- sonar; útskrifaður úr Hólaskóla 1755; cand. juris 12. febrúar 1759 með 2. einkunn. 27. s. m. fjekk hann veitingu fyrir Austur-Skaptafellssýslu, en var dæmdur frá embætti 24. júlí 1799. Hann bjó á Hoffelli í Horna- firði og andaðist þar 1806. Kona hans var Sigriður (-J- 1817) Magnúsdóttir síðast prests á Hallormsstað Guð- mundssonar ; sonur þeirra var Magnús Hoffeld, skóla- genginn, sem varð barnaskólakennari í Noregi og dó þar ; en dætur: Guðrún kona sjera Bergs Magnússon- ar á Hofi f Álptafirði, Kristín kona sjera Brynjólfs Árnasonar í Langholti, Ingibjörg seinni kona sjera Guð- mundar Skaptasonar á Berufirði, Guðrún yngri, kona sjera Einars Jónssonar á Desjarmýri og síðan kona sjera Engilberts J>órðarsonar á pingmúla, J>óra seinni kona Eiríks Rafnkelssonar á Smirlabjörgum og þ>órun kona Eiríks Benediktssonar á Hoffelli. 40. Jón iensson, fæddur í Reykjavík 23. nóvember 1855, sonur Jens rektors Sigurðssonar og konu hans Ólafar Björnsdóttur yfirkennara Gunnlaugssonar; út- skrifaður úr Reykjavíkurskóla 1876 ; cand. juris 7. jan- úar 1882 með 1. einkunn og s. á. assistent í hinu ís- lenzka stjórnarráði. 41. Jón Johnsen, fæddur á Drumboddsstöðum í Bisk- upstungum 24. febrúar 1806, sonur Jóns umboðsmanns Johnsens á Stóra-Ármóti (B 15); útskrifaður úr heima- skóla af Árna biskupi Helgasyni 1825 og skrifaður árið eptir i stúdentatölu við háskólann; cand. juris 26. októ- ber 1830 með i.einkunn í báðum prófum. Árið eptir gjörðist hann aðstoðarmaður bæjarfógetans í Kolding og varð 2. assessor og dómsmálaritari i yfirdóminum 15. september 1836 ; jafnframt þjónaði hann stiptamt- mannsembættinu og amtmannsembættinu í suðuramt- inu fyrir Bardenfleth frá i3.júní 1840 til 19. júní 1841 og aptur fyrir Hoppe frá 9. ágúst 1844 til 20. maí 1845.

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.