Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 36

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 36
Sbr. lögmannatal Jóns Sigurðssonar Nr. 135 í Safni til sögu íslands, II, 160, og Ný Fjelagsrit 6. ár. 64. Magnús Stephensen, fæddur á Hvanneyri í Borgarfirði 13. janúar 1797, sonur Stefáns amtmanns Stephensens (A 85); útskrifaður úr heimaskóla af Árna biskupi Helgasyni 1816; cand.juris 13. apríl 1821 með 2. einkunn í báðum prófum. Hann var settur sýslu- maður í Skaptafellssýslu 22. september 1823 og fjekk veitingu fyrir sýslunni 10. maí 1825 ; 9. apríl 1844 fjekk hann Rangárvallasýslu, og kammerráðs nafnbót 16. maí 1850. Hann fjekk lausn frá embætti 6. desember 1857 með jústizráðs nafnbót. Á þjóðfundinum 1851 sat hann sem þjóðkjörinn þingmaður. Hann bjó fyrst á Höfðabrekku í Mýrdal og siðan í Fljótsdal og Vatns- dal í Fljótshlíð og andaðist í Vatnsdal 15. apríl 1866. Kona hans var Margrjet (■{• 18. jan. 1866) þ>órðardóttir prófasts Brynjólfssonar á Felli í Mýrdal, og börn þeirra : Guðrún kona sjera þ>orvaldar Stephensens á Torfastöð- um, Sigríður fyrri kona Jóns prófasts Jónssonar á Hofi í Vopnafirði, J>órunn, Magnús yfirdómari (A 65), Marta, Elín fyrri konaTheódórs Jónassens bæjarfógeta (A 17), og Stefán Múkaþverárklausturs umboðsmaður. 65- IVIagnús Stephensen, fæddur á Höfðabrekku í Mýrdal 18. október 1836, sonur Magnúsar sýslumanns Stephensens (A 64); útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 1855; cand. juris 4. júní 1862 með 1. einkunn i báðum prófum. Hann komst árið eptir í dómsmálastjórnina, og varð assistent þar 8. maí 1865; 19. ágúst 1870 var hann settur 2. assessor og dómsmálaritari í yfirdóm- inum, fjekk veitingu fyrir því embætti 13. apríl 1871 og varð i.assessor 7. nóvember 1877; hann var sæmd- ur riddarakrossi dannebrogsorðunnar 24. maí 1877. Á þremur hinum síðustu alþingum hefur hann setið sem konungkjörinn þingmaður. Kona hans er Elín dóttir Jónasar sýslumanns Thorstensens (A 52).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.