Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 71

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 71
277 með i. einkunn í báðum prófum; fjekk hann þá veit- ingu fyrir Barðastrandarsýslu 22. júní s. á. og setti bú í Haga á Barðaströnd vorið eptir. 25. maí 1861 fjekk hann Borgarfjarðarsýslu og flutti sig þá að Leirá og andaðist þar 8. marz 1868. Kona hans varKristín (•}• 27. nóv. 1879) dóttir porvaldar umboðsmanns Sí- vertsens í Hrappsey, og áttu þau ^sonu; elztur þeirra er J>orvaldur kennari á Möðruvallaskólanum. Dóttir Jóns Thóroddsens og Ólafar Hallgrímsdóttur prests á Hrafnagili Thorlacíusar (sbr. A 18) er Elín kona Páls Blöndals læknis í Borgarfirði. Æfisaga hans er prentuð framan við „Maður og kona", Kmh. 1876. 17. Kristján Klingenberg Magnusen, fæddur á Skarði á Skarðsströnd 5. desember 1801, sonur Skúla sýslu- manns Magnússonar (B 25); útskrifaður úr heimaskóla 1824 af Helga biskupi Thordersen; exam. juris 2. maí 1827 með 1. einkunn í báðum prófum. Hann var síð- an í rentukammerinu, þangað til hann fjekk veitingu fyrir Snæfellsnessýslu 24. maí 1828, og bjó hann þar á Narfeyri og Bjarnarhöfn; frá 1. september 1834 til 1. júní 1835 veitti hann vesturamtinu forstöðu í fjær- vist Bjarna Thorsteinsonar. 7. október 1837 fjekk hann veitingu fyrir Dalasýslu og tók við henni í næstu fardögum og flutti sig þá að Skarði á Skarðsströnd; jafnframt þjónaði hann Strandasýslu frá 8. júlí 1847 til fardaga 1849. Hann fjekk kammerráðs nafnbót 25. maí 1848, og 10. október 1859 fjekk hann lausn frá embætti og andaðist á Skarði 3. júlí 1871. Hann sat á alþingi 1845 og 1849 sem þjóðkjörinn varaþing- maður. Kona hans var Ingibjörg dóttir Ebenezers sýslumanns (B 5), og börn þeirra: Ebenezer, Skúli á Frakkanesi, Bogi timbursmiður, Elínborg kona sjera Jónasar Guðmundssonar á Staðarhrauni og Kristín kona Bövings hjeraðsfógeta í Danmörku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.