Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 59

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 59
265 heimsstipti og amtmaður í frándheims amti, og loks var hann 1796 skipaður einn af stjórnendum í aðal- póststjórninni en andaðist í Kaupmannahöfn 19. nóvem- ber s. á. jporkell Fjeldsteð var nefndarmaður í hinni konunglegu nefnd, sem skipuð var með kgsúrsk. 20. marz 1770 til að rannsaka hag íslands og koma með uppástungur því til viðreisnar (Lovs. for Isl. III, 639. 654, 665 og IV, 34). Hann átti danska konu, og voru þeir stiptamtmennirnir Pjetur Fjeldsted Hoppe og þ>or- kell Abraham Hoppe dóttursynir hans. 102. þorlákur Isfjörð, fæddur 1748, sonurMagnús- ar bónda Sigmundarsonar í Meiri-HHð í ísafjarðarsýslu og konu hans Elínar Jónsdóttur bónda á Hóli í Bol- ungarvík Egilssonar; útskrifaður úr Skálholtsskóla 1770 og skrifaður árið eptir í stúdentatölu við háskól- ann; cand. juris 6. febrúar 1776 með 1. einkunn. Hann varð s. á. lögsagnari Jóns sýslumanns Árnasonar í Snæfellsnessýslu, og þegar Jón Árnason dó, árið eptir, stóð hann fyrir sýslunni, þangað til Jón Amórsson tók við; síðan fjekk hann Suður-Múlasýslu 9. febrúar 1778 (sbr. A 75) og andaðist þar 2. apríl 1781. Hann átti Soffiu Erlendsdóttur sýslumanns í ísafjarðarsýslu Olafs- sonar; þeirra böm voru: Kjartan ísfjörð kaupmaður, og Charlotte fyrst gipt Henrik Henkel kaupmanni og síðan Matthiesen general í danka landhernum. 103. þorleifur Nikulásson, fæddur 1732, sonurNiku- lásar Magnússonar sýslumanns í Rangárvallasýslu og og konu hans Rannveigar J>orsteinsdóttur prests á Holti undir Eyjafjöllum Oddssonar; útskrifaður úr Skálholtsskóla 1755; cand. juris 23. apríl 1762 með 3. einkunn í hinu teóretiska og 2. einkunn í hinu prakt- iska prófi. Hann varð varalandþingisskrifari 16. marz 1764 og gegndi því embætti úr því, en tók við því fyrir fullt og allt, þegar Sigurður landþingisskrifari á Hlíðarenda dó, 1780. þegar alþingi var af numið með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.