Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 54

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 54
260 við háskólann árið eptir; cand. juris 13. apríl 1819 með 2. einkunn í báðum prófum. Hann var settur 3. júní s. á. sýslumaður 1 Rang'árvallasýslu, og þjónaði henni þangað til Bonnesen tók við, en hann fjekk veit- ingu fyrir henni 16. maí 1822. Síðan var J>órarinn Ofjörð settur sýslumaður f Skaptafellssýslunum báðum 12. júlí 1823, en drukknaði 14. september s. á. á Mýr- dalssandi. Hann átti Rannveigu (-j* 2. okt. 1871) dóttur Vigfúsar sýslumanns f>órarinssonar, og bjuggu þau á Garðsauka f Hvolhrepp og Skammbeinsstöðum í Holtum. 97- þórður Björnsson, fæddur á Hafralæk 1 Aðal- dal 26. janúar 1766, sonur Björns Tómassonar sýslu- manns f þ>ingeyjarsýslu og fyrri konu hans Steinunn- ar fórðardóttur bónda á Sandi í Aðaldal Guðlaugs- sonar; útskrifaður úr heimaskóla af Mag. Hálfdáni Einarssyni 1782, var síðan heima hjá föður sfnum og var skrifaður f stúdentatölu við háskólann 1793; cand. juris 1. júlí 1796 með 1. einkunn í báðum prófum. þ>egar faðir hans andaðist, 2. október 1796, var hann settur sýslu- maður í J>ingeyjarsýslu og fjekk veitingu fyrir henni 26. apríl árið eptir og þjónaði henni til dauðadags ; hann Qekk að vísu veitingu fyrir Árnessýslu 11. maf 1819, en hann fór ekki þangað, og með kgsúrsk. 22. júní 1820 var honum leyft að vera kyrr í þúngeyjar- sýslu. Honum var veitt kansellíráðs nafnbót 8. ágúst 1810. Hann var settur 3. apríl 1823 til að þjóna amt- mannsembættinu í norður- og austuramtinu, og þjónaði hann þvf þangað til Grímur amtmaður tók við árið eptir; aptur þjónaði hann amtmannsembættinu fyrir Grfm í fjærvist hans 1826—27. jpórður sýslumaður bjó á Garði í Aðaldal og andaðist þar n.1 febrúar 1834. Kona hans var Bóthildur (-{- i2.maf 1841) Guðbrands- 1) í æfisögu hans stendur «17.», en það mun ekki vera rjett.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.