Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Síða 54

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Síða 54
260 við háskólann árið eptir; cand. juris 13. apríl 1819 með 2. einkunn í báðum prófum. Hann var settur 3. júní s. á. sýslumaður 1 Rang'árvallasýslu, og þjónaði henni þangað til Bonnesen tók við, en hann fjekk veit- ingu fyrir henni 16. maí 1822. Síðan var J>órarinn Ofjörð settur sýslumaður f Skaptafellssýslunum báðum 12. júlí 1823, en drukknaði 14. september s. á. á Mýr- dalssandi. Hann átti Rannveigu (-j* 2. okt. 1871) dóttur Vigfúsar sýslumanns f>órarinssonar, og bjuggu þau á Garðsauka f Hvolhrepp og Skammbeinsstöðum í Holtum. 97- þórður Björnsson, fæddur á Hafralæk 1 Aðal- dal 26. janúar 1766, sonur Björns Tómassonar sýslu- manns f þ>ingeyjarsýslu og fyrri konu hans Steinunn- ar fórðardóttur bónda á Sandi í Aðaldal Guðlaugs- sonar; útskrifaður úr heimaskóla af Mag. Hálfdáni Einarssyni 1782, var síðan heima hjá föður sfnum og var skrifaður f stúdentatölu við háskólann 1793; cand. juris 1. júlí 1796 með 1. einkunn í báðum prófum. þ>egar faðir hans andaðist, 2. október 1796, var hann settur sýslu- maður í J>ingeyjarsýslu og fjekk veitingu fyrir henni 26. apríl árið eptir og þjónaði henni til dauðadags ; hann Qekk að vísu veitingu fyrir Árnessýslu 11. maf 1819, en hann fór ekki þangað, og með kgsúrsk. 22. júní 1820 var honum leyft að vera kyrr í þúngeyjar- sýslu. Honum var veitt kansellíráðs nafnbót 8. ágúst 1810. Hann var settur 3. apríl 1823 til að þjóna amt- mannsembættinu í norður- og austuramtinu, og þjónaði hann þvf þangað til Grímur amtmaður tók við árið eptir; aptur þjónaði hann amtmannsembættinu fyrir Grfm í fjærvist hans 1826—27. jpórður sýslumaður bjó á Garði í Aðaldal og andaðist þar n.1 febrúar 1834. Kona hans var Bóthildur (-{- i2.maf 1841) Guðbrands- 1) í æfisögu hans stendur «17.», en það mun ekki vera rjett.

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.