Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 35

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 35
241 63. Magnús Stephensen, fæddur á Leirá í Borgar- frrði 27. desember 1762, sonur Ólafs stiptamtmanns Stefánssonar (A 72); útkrifaður úr Skálholtsskóla 1779 og skrifaður í stúdentatölu við háskólann 1781. Sam- kvæmt kgsúrsk. 25. september 1783 (Lovs. for Isl. IV, 756) fór hann þá um haustið til íslands með kammer- herra Levetzow til að rannsaka Skaptáreldinn og kom aptur til Kaupmannahafnar haustið eptir; meðan hann var í burtu, hafði hann fengið kopíista embætti i rentukammerinu 5. apríl 1784. Með kgsúrsk. 15. apríl 1785 (Lovs. for Isl. V, 142, sbr. 175) var hann skip- aður konunglegur erindsreki til að taka út Skálholts stól og selja stólseignirnar; starfaði hann að því um sumarið, og fór utan aptur um haustið. Hann varð cand. juris 7. maí 1788 með 1. einkunn í báðum próf- um, og 23. s. m. fjekk hann konungsbrjef að vera varalögmaður norðan og vestan, og varð lögmaður að fullu og öllu 19. ágúst 1789, þegar Stefán amtmaður f>órarinsson fjekk lausn frá lögmannsdæmi. fegar landsyfirdómurinn á íslandi var settur með tilskipun 11. júlí 1800, varð Magnús Stephensen jústitíaríus í honum, og var það til dauðadags. Frá 31. júlí 1793 til 1. október 1795 veitti hann landfógetaembættinu forstöðu sem settur. Með konunglegri umboðsskrá 12. desember 1799 (Lovs. for Isl. VI, 414) var hann skipaður í nefnd um skólamál og dómaskipun íslands. Hann fjekk jústizráðs nafnbót 27. júní 1800, etazráðs nafnbót 17. ágúst 1808, og konferenzráðs nafnbót 19. apríl 1816 ; Dr. juris varð hann 6. apríl 1819. Magn- ús konferenzráð bjó fyrstáLeirá, síðan á Innra-Hólmi og síðast í Viðey, og andaðist þar 17. marz 1833. Kona hans var Guðrún (-j- 12. júlí 1832) Vigfúsdóttir sýslumanns Schevings (A 92), og þeirra börn: Olafur jústizráð í Viðey (A 74), og f>órunn kona Hannesar prófasts Stephensens á Ytra-Hólmi. 16*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.