Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Side 42

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Side 42
248 var harm sæmdur jusPzráðs mfnbót. Hann bjó á Innra- Hólmi, Brautarholtí ogr í Viðey. sem hann erfði eptir föður sinn, og andaðist þar 14. apríl ^872. Hann var þrisvar kvæntur; fyrsta kona hans var Sigríður (-j- 2. nóv. 1827) dóttir Stefáns amtmanns á Hvítárvöllum, og þeirra dætur: Guðrún kona Olafs prófasts Pálssonar á Melstað og Sigriður fyrst gipt sjera þorsteini Jónssyni i Vogsósum og síðan Guðmundi silfursmið Stefánssyni á Varmalæk; miðkona hans var Marta (-j- 27. október 1833), alsystir fyrstu konu hans, og þeirra börn: Sig- ríður fyrst miðkona Havsteens amtmanns (A 53) og síðan kona sjera Stefáns Thordersens í Kálfholti, og Magnús óðalsbóndi í Viðey; seinasta kona hans var Sigriður (-j- 30. sept. 1878) dóttir þórðar sýslumanns Björnssonar í Garði (A 97). 75. Pjetur þorsteinsson, fæddur á Viðivöllum ytri í Fljótsdal 24. desember 1720, sonur þorsteins Sigurðssonar, sýslumanns í nyrzta hluta Múlasýslu, og konu hans Bjargar Pálsdóttur prests í Goðdölum Sveinssonar; útskrifaður úr Skálholtsskóla 1742; cand. juris 28. apríl 1744 með 1. einkunn. Hann var skip- aður föður sínum til aðstoðar í sýslu hans 29. maí 1746 og fjekk veitingu fyrir sýslunni 5. janúar 1751. Með kgsúrsk. 29. marz 1779 (Lovs. for Isl. IV, 471) var Múlasýslunum skipt í 2 jafna parta, og fjekk Pjetur sýslumaður þá viðbót við sýslu sína. 22. april 1766 var Guttormur Hjörleifsson, tengdasonur hans, skipað- ur honum til aðstoðar með fyrirheiti um sýsluna eptir hann, en Guttormur andaðist 1771, og var Guðmund- ur, sonur Pjeturs sýslumanns, þá skipaður honum til aðstoðar með sömu kjörum 13. apríl 1773, en 14. júní 1786 fjekk Pjetur sýslumaður lausn frá embætti. Hann bjó á Ketilsstöðum á Völlum og andaðist þar 4. des. 1795. Hann var tvíkvæntur; fyrri kona hans var J>ór- unn (-j- 1764) Guðmundsdóttir prests á Kolfreyjustað

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.