Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Page 32

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Page 32
238 inum 1851 sat hann sem þjóðkjörinn þingmaður. Hann fjekk lausn frá embætti 9. júní 1881, og andaðist á Akureyri 13. maí 1882. Kona hans var Ragnheiður, dóttir Jóns landlæknis Thorstensens; þau áttu ekki börn. 56. Kristján Jónsson, fæddur á Gautlöndum við Mývatn 4. marz 1852, sonur Jóns alþingismanns Sig- urðssonar á Gautlöndum og konu hans Solveigar Jóns- dóttur siðast prests á Kirkjubæ í Tungu J>orsteinsson- ar; útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 1870; cand. juris 1. júní 1875 með 1. einkunn. Árið eptir fór hann á skrifstofu landfógetans, og varð sýslumaður í Gull- bringu- og Kjósarsýslu 16. ágúst 1878. Hann er kvæntur Önnu þórarinsdóttur prófasts Böðvarssonar á Görðum á Álptanesi. 57. Lauritz Eðvarð Sveinbjörnsson, fæddur í Reykjavík 30. ágúst 1834; sonur Eðvarðs Thomsens, kaupmanns á Vestmannaeyjum, og Kristínar Lárus- dóttur Knudsens, kaupmanns í Reykjavik, en ætt- leiddur af stjúpföður sinum J>órði konferenzráði Svein- björnssyni (A 100); útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 1855 ; cand juris 15. júní 1863 með 1. einkunn í hinu teóretiska og 2. einkunn i hinu praktiska prófi. Hann þjónaði Árnessýslu sem settur 1866—68 og fjekk veit- ingu fyrir J>ingeyjarsýslu 11. októberi8Ó7; i4.febrúar 1874 var hann skipaður bæjarfógeti í Reykjavík og sýslumaður í Gullbringu- og Kjósarsýslu frá 1. júlí s. á. (Tíð. um stjórnarmál. ísl. III, 732), og þjónaði þeim embættum til fardaga 1878. Hann varð 2. assessor og dómsmálaritari i yfirdóminum 12. apríl 1878. Kona hans er Jörgína dóttir Guðmundar kaupmanns Thor- grímsens á Eyrarbakka. 58. Lárus þórarinn Blöndal, fæddur á Hvammi i Vatnsdal 16. nóvember 1836, sonur Björns sýslumanns Blöndals (B3); útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 1857;

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.