Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Blaðsíða 6

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Blaðsíða 6
198 arskránni niðr í vasa sinn, en Gottrup vitnaði þessar aðfarir hans undir þá, sem í lögréttu sátu. Engu að síðr sigldi Gottrup og bar erindi landsmanna fyrir kon- ung, og það drengilega. Setti konungr þá 2 nefnd- ir í Kaupmannahöfn til að rannsaka uppástungur hans og leggja ráð á, hvernig hagr landsins yrði bættr. Aðalárangrinn af för Gottrups var sá, að ný og betri kaupskrá fyrir landið var sett 10. apríl 1702, og að 2 merkir íslendingar vóru 22. maí 1702 kvaddir af kon- ungi til að ferðast um landið, kynna sér ástand þess og gjöra uppástungur um endrbætr. þ>eir áttu og að búa til nýja jarðabók yfir land allt og láta telja menn og fénað. Erindisbréf þeirra er í 30 greinum og flest það talið upp, er komið gat til hugar, að þeir þyrftu að taka eptir, og var starfi sá, sem þeim var á hendr falinn, svo umfangsmikill, að það virtist nærfellt full- komið lífsstarf tveggja manna, að leysa hann vel af hendi ; og þó vóru menn svo ókunnugir þá á tímum íslandi í Danmörku, að menn ætluðu, að þetta mætti framkvæma á örstuttum tíma. Menn þessir vóru hin- ir alkunnu íslendingar, Árni Magnússon og Páll Vída- lín; og með því að jarðabók sú, er eg hefi ásett mér að gefa út lítið sýnishorn af, er kend við Árna Magn- ússon, þá þykir mér hlýða að minnast liér á nokkur helztu æfiatriði hans. Árni Magnússon er fæddr 13. nóv. 1663 á Kvenna- brekku í Miðdölum. Foreldrar hans vóru Magnús Jónsson, fyrst prestr að Kvennabrekku (1658—1666), og siðan sýslumaðr í Dalasýslu til 1684. Móðir hans hét Guðrún, dóttir Ketils Jörundssonar, prests og próf- asts að Hvammi í Hvammssveit (1638—1668). Ungr fór Árni til afa síns Ketils og ömmu sinnar Guðlaug- ar Pálsdóttir og ólst upp hjá þeim. Sex ára gamall fór hann að læra latínu, en grísku þá er hann var 10 ára, og kendi síra Ketill afi hans honum fyrst, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.