Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Blaðsíða 33
hvör med 5 fiskum í kaupstad, dagsláttur hvör med
10 fiskum í kaupstad.
Fódrapeníngur ef han deyr, er betaladur ad
fullu.
Hestlán til alþings* ef bregdst, þá er heimtad
a«ad ef hestur er til, so langt edur skamt, sem Bessa-
stadamöwum líkar. Sie hestur ecke til, þá er ecke
heimtur betalíngur fyrer kvöd þessa.
Utegángur gódur medan jördu nær, en miög
hætt vid ad fyrer take.
Kvikfienadur VII kýr, I kálfur, VIII ær med
lömbum, I gielld, I saudur veturgamall, II hross.
Fódrast kan VIII kýr, XV lömb, I hestur.
Heimilismenn V.
Torfskurdur á hús og hey nægelegur.
Móskurdur til elldevidar nógur.
Silúngsveide valla teliande.
Eingiatak ervidt.
Hagar góder.
Kirkjuvegur ervidur og so hreppaflutníngur.
Vatnsból ervidt um vetur.
Borgarkot. Hjáleiga af Midai. Nú í audn og
hefur nú yfir ár um kríng í eyde leged, en var í
fyrstu bygd í fornu fjárborgar stæde fyrer vel tutt-
ugu árum.
Landskulld var þar XL al. og hafde stundum
hjáleigumadurm nockurn reit af heimatúninu. Gallst
þesse landskulld í landaurum og tók heimabónde.
Kúgillde var eitt, og meinast heimabóndinn þad
uppýngt hafa.
Vid til húsabótar lagde ábúandm.
*) þannig í hdr.
Tímarit hins íslenzka Bókmenntafjelags. VII.
15