Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Blaðsíða 40
232
Lambhagi, sem er þjóðeign, er nú 13,9 hdr. f>ar
er tvíbýli og heita ábúendur Jón Jónsson og Oddr
Ásmundsson. Heimilismenn eru 9. Peningr: 2 kýr,
2 kvigur, 1 boli veturgamall, 1 kálfr, 35 ær, 15 lömb,
2 hestar, 3 hryssur, 1 hryssa ótamin, 1 folald. Kúgildi
4. Allt eptirgjald 63 kr. í peningum.
Gröf.
Jardardýrleike
Eigandiw Kóngl. Majtt.
Ábúandiw Einar þórdarson.
Landskulld 1 hdr.
Betalast med frijdu ad sama taxta sem ádur seig-
er heim til Bessastada edur Videyar.
Vid til húsabótar leggur ábúande.
Leigukúgillde V.
Leigur betalast med smjöre heim til Bessastada
edur Videyar.
Kúgilldin uppynger ábúande.
Kvader eru mawslán, hestlán bæde til alþingis
og a^arsstadar, jafnvel stundum nordur í land og
ýmsar átter, og þetta stundum til samans á einu áre.
Dagslætter tveir.
Hríshestar tveir.
Móhestar e\n edur tveir.
Torfskurdur.
Hest ad flytja lax úr Ellidaám.
Skipaferder.
Timbur í þíngvallaskóg ad sækia.
Húsastörf á Bessastödum.
Fódur mikid eda lítid. Allar þessar kvader so
under komnar og med slíkum skilyrdum sem ádur er
sagdt. Mesta fódur þad men meina*, var hestur út-
gjördur um alla« veturiw, sem ekke þreifst og drapst
') þannig í hdr., á líklega að vera muna.