Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Blaðsíða 58
250
Anna |>órðardóttir. Heimilismenn eru 6. Peningr: i
kýr, i kálfr, 6 ær, 6 lömb, i hestr taminn, i hryssa
tamin, i foli taminn.
Blikastader.
Jardardýrleike er
Eigandiw Kóngl. Majtt.
Ábúandm Ragnhilldur Guwarsdótter.
Landskulld LXXX ál.
Betalast í frijdu heim til Bessastada edur Videyar
og med þeim taxta sem ádur er sagdt.
Vid til húsabótar leggur ábúande.
Leigukúgillde III.
Leigur betalast í smjöre heim til Bessastada edur
Videyar.
Kúgilldin uppýnger ábúande.
Kvader eru allar sem á Korpulfstödum og Rein-
ersvatne nema hvad mismunar um hestlán, sem hier
hafa verid 19 í 15 ár; þar af eitt nordur í land um
hausttíma, eitt á Eyrarbacka um sumar, eitt á Stafnes
um hávetur, eitt á Stafnes um vortíma, og 15 til al-
þíngis. J»au fjögur, sem eru fyrer utan alþíngisreisur,
hafa öll köllud verid í tíd Jens Jiirgenssonar.
Kvikfienadur er IX kýr, II gielldnaut þrevett og
fjögra vetra, I kvíga tvævetur, I naut veturgamallt,
ær med lömbum XXIX, IIII sauder gamler, VI þre-
vetrer, VIII tvævetrer, XXIII veturgamler, III hest-
ar, II hross og I unghrysse.
Fódrast kuna VI kýr, XX lömb, I hestur.
Heimilismew XII.
Torfrista og stunga nóg en þó slæm.
Elldevidartak bjargligt, en eydest þó.
Laxveide þridia hvern dag í Korpulfstada á.
Skipps uppsátur vid sjó og heimræde á haust, þá
fiskur gieck in á Sund.
Landþraung hin mesta.