Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Blaðsíða 60
252
ecke kallad. En um allar hinar er hid sama ad segja*,
sem ádur greiner um Korpulfstade og Blikastade.
Kvikfienadur hjá Gudmunde VI kýr, I naut vet-
urgamallt, I kálfur, VIII ær med lömbum og ein
lamblaus, II gimbrar med lömbum, III sauder vetur-
gamler, II hestar.
hjá Byrne V kýr, I kvíga tvævetur, naut vetur-
gamallt, I kálfur, X ær med lömbum, VII gielldar, I
saudur þrevetur, III tvævetrer, VIII veturgamler, II
hestar, I hross, I fole veturgamall.
Fódrast ka^ X kýr, XX lömb.
Heimilismew hjá Gudmunde VII; hjá** Byrne V.
Torfrista og stunga lítt nýtande.
Móskurdur til elldevidar mjög af skorte.
Língrif lítid.
Eingjatak ervidt og spillest af vatne.
Túninu spiller lækur med grjótskridu.
Vetrarþungt mjög.
Hætt er fyrer snjóflódum, forudum og dýium.
Kirkjuvegur lángur.
*
* *
Jörðin þormóðsdalur, sem er þjóðeign, er2Ó,ihdr.
að dýrleika. Ábúandinn er hreppstjóri Halldór Jóns-
son. Heimilismenn eru 8. Peningr: 4 kýr, 2 bolar
vetrgamlir, 1 kálfr, 63 ær, 4 geldar, 35 sauðir full-
orðnir, 10 vetrgamlir, 40 lömb, 8 hestar tamdir, 2
hryssur tamdar, 1 foli ótaminn. Kúgildi 5. Allt eptir-
gjald: 100 pd. smjörs og 6 vættir, greiddar i pening-
um. Jörðin er undirorpin skriðum og landbrotum af
vatnagangi; hana vantar engjar og torfristu, og þar er
mikil örtröð af hrossum og ferðamönnum.
Úlfarsfell.
Jardardýrleike X hnd.
*) þannig í hdr. annars skrifað „seigia“.
**) «hjá“ ný lína í hdr., en með litlum staf.