Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Blaðsíða 47
239
Kúgilldin uppyngia ábúendur.
Kvader eru mawslán eitt af bádum, í Heidemaws
tíd vóru tvö.
Hestlán til alþíngis medan hestar vóru til, eitt af
bádum, en sídan hestar ei vóru til, hafa reip, reiding-
ar og klifberar til alþingis reidar heimter verid, og af
þvf tæge skialldan neitt aptur feingid.
Dagslætter í Videy tveir.
Hríshestar tveir.
Móhestur eirn frá bádum, stundum tveir.
Torfskurdur til elldevidar ut supra.
Skipaferder til forna ut supra.
Timbur ad sækia í þingvallaskóg í Heidemaws
tíd, hvorke fyr nie sídar.
Húsastörf á Bessastödum ut supra.
Fódur misjafnt, eitt si« hestur, eitt si« naut, og
ecke mma en tvö lömb, en f vetur eckert.
Landþraung mikil.
Kvikfienadur hjá Sveine II kýr, II ær med lömb-
um, II veturgamler sauder, I kálfur, I hross — hjá
Vigdýse IIII kýr, I kálfur, III ær med lömbum og I
gielld, I saudur tvævetur og II veturgamler, I hestur.
Fódrast kan VI kýr og XII lömb.
Heimilismew hjá Sveine IIII; hjá Vigdýse V.
Torfskurdur til húsagjördar nægur; til elldevidar
mótak lakligt.
Um vetur leggur bæ allaw í fön.
Kielldnakot hjáleiga hefur í eyde verid yfer 20
ár, en bygd þar fyrer hier um tuttugu ár*, og lá
þar f mille stundum í audn eitt edur tvö ár, seigia
men þad hafe forn jörd verid og heitid Lausingiastad-
er ad sögn gamalla mana. Nú er hún um lánga æfe
*) þannig í hdr.; á að vera „árum“.