Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Blaðsíða 32
224
Fódrast kima V kýr, 16 lömb, II hestar á allre
jörduwe.
Heimilismew hjá Nicholause IIII, hjá Jóne IIII.
Skógur til elldevidar miög eyddur.
Torfskurd til húsagiördar og elldevidar nægaw.
Hættur miklar fyrir kvikfienad.
Kirkjuvegur ervidur.
Fátækra ma«a flutningur í sama máta.
*
* *
Jörð þessi er nú 20,g hdr. Hún er bændaeign,
og heitir ábúandinn og eigandinn Guðmundr Magnús-
son; heimilismenn eru 10. Peningr: 4 kýr, 67 ær, 20
sauðir fullorðnir, 13' vetrgamlir, lömb 30, 2 hestar
tamdir, 1 foli ótaminn. Kúgildi 3; allt eptirgjald 88
kr. í peningum. Sauðland er gott, en engjalítið og
torfristulaust.
Miðdalur.
Jardar dýrleike er
Eigandiw Kóngl. Majst.
Ábúandiw Jón Jónsson.
Landskulld LL al.
Betalast med frídu, og eru bæde ær og giellder
sauder tekner aldeilis med sama hætte og um Hellirs-
kot greiner.
Vid til húsabótar leggur ábúande.
Leigukúgillde IIII, og hafa so ad fornu verid.
Leigur betalast med smiöre heim til Bessastada
edur í Videy, hvort sem til sagdt er, og so hefur ver-
id þad men til muna.
Kúgilldin uppyngir ábúandiw.
Kvader eru allar sem ádur seiger um Hellirskot,
nema hvad fódur hefur hier optliga meira verid, og
stundum kýr ad hálfu, stundum hestur ad öllum; a«ars
ber ecki hier á mille.
Gialldest einhvör af kvödunum ecke i skileyrer, þá
betalast mawslán med fiska vætt í kaupstad, hríshestur