Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Blaðsíða 107

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Blaðsíða 107
299 iriu heitir Kjöng eða Söúl; íbúar eru um 200 þúsundir; lýsa ferðamenn bæ þessum svo, að búsin séu fremur smá, með helluþökum; göturnar óhreinar með forar-pollum og lækjum; kring um hús höfðingjanna eru hlaðnir háir garð- ar, og konungshöllin tekur yfir mikið svæði; á húsum al- þýðumanna eru pappírsgluggar eða skjáir, og húsbúnaður er allur lélegri heldur en hjá Kínverjum. Kóreubúar reykja mikið, og á daginn ganga flestir með langar reykjarpípur á götunum; flestir eru vel búnir; eru þeir í hvítum, græn- um eða bláum fötum, og hafa uppmjóa hatta úr hrosshári; þegar þeir syrgja ástvini sína, eru þeir í gráum mussum og hafa hvíta hatta. Aðallinn og embættismennirnir ráða öllu og alþýða manna hefir varla meiri rétt en þrælar. Af ferðamönnum, sem hafa farið um Kóreu, skal eg að eins nefna W. B. Carles, I. C. Hall, H. A. C. Bonar, C. Gottsche, S. B. Bernerston, Fr. Cowan og Gowland. Gowland fór yfir Kóreu þvera, og segir hann, að fjöllin séu hvergi hærri en 4000 fet. W. Carles fór norður eptir Kóreu og skoðaði þar töluverðar gullnámur; á ferð hans urðu fyrir honum stórkostleg hraun, setn að stærðinni til ganga næst hinum stærstu hraunbreiðum á Islandi. Stjóm og ástand á Kóreu tekur eflaust nokkmm fram- förum, þó hægt fari; þýzkur ferðamaður, Möllendorf, sem er kunnur fyrir ferðir sínar og rannsóknir í Asíu, hefir nú nokkur ár verið æðsti ráðgjafi konungsins; hefir hann, sem búast mátti við, átt þar í eintómu stríði og baráttu, og nvi er hann farinn þaðan aptur (24. nóv. 1885); þar í landi voru róstur og óeirðir, svo hann hélzt þar ekki við. Austur-Indland er nú nú orðið allkunnugt Európu- mönnum, því þar eiga þeir stórar lendur og samgöngur eru orðnar örari á fljótunum; þó eru þar enn mörg héruð norðan til, sem menn vita lítið sem ekkert um. Erakk- neskur læknir, P. Néis, hefir nýléga rannsakað löndin ofan til við ána Mekong, og Englendingur, H. S. Hallett, hefir gjört margar mælingar austan til í Birma til þess að sjá, hvort tiltækilegt væri að leggja þar jámbraut; Englending- ar hafa nefnilega verið að hugsa um að leggja jámbraut
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.