Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Blaðsíða 94

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Blaðsíða 94
Smágreinir um nýjar uppgötvanir, rannsóknir o. fl. Eptir Þorvald Thoroddsen. Landndm og rannsóknir i Asíu. Upplönd Asíuhafa til skamms tíma verið lítt kunn; þar búavíðast hvar herskáar hjarðmannaþjóðir, sem hafa bannað alla umferð aðkomu- manna um lönd sín; trúarofsi og rángirni íbúanna hefir hindrað þá fáu fræðimenn, sem þar hafa farið um, frá því að gjöra þar nokkrar rannsóknir til muna. A seinni árum hafa Rússar allt af verið að leggja undir sig fleiri og fleiri lönd í Asíu, og fjöldi af rússneskum ferðamönnum hefir jafnframt gert sér allt far um að kanna löndin, bæði þau, sem Rússar eiga, og önnur, sem þeim eru enn þá óháð. Að sunnan eru Englendingar einnig að færa út takmörk sín, og hafa þeir og gjört mjög mikið til að auðga vísindin; stjórnin á Indlandi hefir komið á reglulegum landfræðis- og jarðfræðisrannsóknum, og leggur til þess mikið fé. Hinn langfrægasti ferðamaður Rússa, sem nú er uppi, heitir Prschewalski', hann hefir farið margar langferðir um Há-Asíu á árunum 1872—73, 1876, 1879—80 og hina síð- ustu 1883—86,'og hafa allar heppnast mæta vel; hann erný- lega kominn heim úr síðustu ferð sinni og munum vér segja hið helzta af henni. í ágústmánuði 1883 fór Prschewalski frá Pétursborg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.