Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Blaðsíða 105

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Blaðsíða 105
297 gullgröpturinn þó alveg hættulaus, því Mandsjúrar búa fyrir sunnan og eru bæði herskáir og rángjarnir. Nú á seinni árum eru menn farnir að þekkja Kína betur en nokkurn tíma áður, einkum síðan Bichthofen bar- ón fór að gefa út rit sitt »China«; er rit þetta talið eitt bið stórkostlegasta landfræðirit, sem út hefir komið á þess- ari öld. Kichthofen er nú háskólakennari i Leipzig, og er hann talinn einn hinn fremsti af jarðfræðingum og land- fræðingum þeim, sem nú eru uppi; hann fór um allt kín- verska ríkið þvert og endilangt á árunum 1860 og 1868-72, og gerði þar óteljandi uppgötvanir, sem stórum hafa auðg- að vísindin. Kichthofen fann fyrstur manna stórkostleg steinkolalög í Kína; sást það nú, að Kína er eitt hið auð- ugasta land af steinkolum, sem til er. Kannsóknir hans á jarðmyndunum upp með Hóanghó hafa haft mikla þýð- ingu fyrir jarðfræðina í heild sinni. Hið stóra rit Richt- hofens um Kína hefir nú verið að koma út nokkur ár og fylgja því ágætir landsuppdrættir; í riti þessu er ótrúlega mikill fróðleikur saman kominn á einn stað. Einn af hinum frægustu ferðamönnum Rússa heitir G. Potanin; hann hefir helzt rannsakað Mongólalönd; hann fór þar langferðir 1876 og 1879—80; nú er hann á þriðju ferðinni um sömu slóðir. Potanin fór frá Peking í apríl 1884, og hafði með sér konu sína og náttúrufræðing einn, Beresowski að nafni; hélt hann svo austur með Hoanghó og mældi löndin við nyrztu bugðuna á þessu fljóti; fór hann ókunna leið suðvestur um landið Ordos til Jedshen- choro; þar er sagt, að Tsingis-chan sé grafinn; síðan skoð- uðu þeir um veturinn 1884—85 löndin þar vestur af, sem eru mjög lítið kunn, allt vestur undir Kuku-nor; hélt Potanín því næst suður í fjalllöndin milli Hoanghó og Yangtzekiang og gerði þar margar mælingar og rannsóknir; dvaldi Potanin seinni hluta sumars 1885 í bænum Sunpan, sem er hér um bil á 33° n. br. J?ó hálent sé, þá eru þar þó frjóvsöm lönd og allmikil verzlun. Eptir seinustu bréfum Potaníns 21. okt. 1885, þá var hann aptur á íeið norður að Kuku-nor, og ætlaði síðan norður yfir Nan-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.