Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Blaðsíða 28
220
dór Jónsson í J>ormóðsdal, og hreppsnefndarmaðr
Gísli Gíslason í Reykjakoti; og þakka eg öllum þess-
um mönnum fyrir þessa aðstoð og velvild þeirra, sem
hefir gert mér það unnt, að láta þetta birtast á
prenti.
Anno 1704 þan 19. Junii ad Gufunese í Mosfells-
sveit var þesse efterskrifud jardabók byrjud, og so
efterfylgjande daga continuerud af Kóngl. Majt.s Com-
missario Vicelögmanninum Paale Jónssyne Widalín í
nálægd og vidurvist almúgans, sem til þessa erendis
var í ádurgreindum stad saman kalladur. Og er efter
almúgans tilsögn hier nefnd jardabók soleidis upp-
skrifud og samantekin, sem hier efter greiner, ad
hvörju vid underskrifader vorum til vitnis kallader uppá
almúgans underriettingu.
Kjósarsýsla.
Mosfellssveit.
Vilborgarkot. Forn eydejörd, og hefur í eyde
leigid fram yfir allra þeirra ma»a mine, sem nú eru á
life, og hefur land þessarar eydejardar brúkad verid
til beitar efter leife Bessastadama^a, bæde frá Hólme
sem liggur í Gullbringusýslu, og Hka frá Hellirskote,
sem í þessare sýslu liggur, og er næste bær vid þessa
eydejörd. Líka hafa þar stundum ábúendur áHólme,
heiskap haft og torfskurd En Hellerskots ábúendur
hafa þar fyrer fáum árum efter ord-lofe Bessastada-
ma«a uppbygdt fjárhús. Nú á næst umlidnum vetre
kom til greina, hvort brúkun þessa eydekots skylde
ad meire riette Hólms edur Hellerskots ábúendum til-
heyra meiga, og vard sú ending þess efter ellstu og
bestu tnara underrietting, þeirra er hier í nálægd voru