Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Blaðsíða 106

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Blaðsíða 106
schan, yfir Gobi og allt norður til Kiaehta, en engar fregnir hafa borizt af þeim félögum síðan, það eg veit til. Eórea hefir allt til þessa verið hulið land og ókunn- ugt Európumönnum, en nú á seinni árum hafa ýmsir sendi- menn frá Európu og Japan farið þar um, og hafa menn nú á fáum árum fengið meiri þekkingu um þenna stóra skaga heldur en nokkurn tíma áður. Há snævi þakin fjöll, Sch- angan-Alin, greina Kóreu frá Mandsjúralandi, en á milli Kóreu og Kína er ræma af eyðilandi, sem ekki má byggja; fram með austurströndinni eru há fjöll, en við vesturströnd- ina aragrúi af eyjum og skerjum, og er sjórinn svo grunnur fyrir innan, að mörg hundruð ferhyrningsmílur fram með ströndinni verða þurrar um fjöru. jpokur eru þar mjög tíðar á vetrum, en alls konar hyllingar á sumrum. Sigling- ar eru þar þvi mjög hættulegar, og hefir þetta orðið til þess, að menn hafa haft mjög litlar samgöngur við Kóreu- búa, enda hafa þeir allt til þessa með huúum og hnefum bægt öllum frá landinu, sem þangað hafa viljað koma. Kaþólskir kristniboðar fóru til Kóreu um miðja þessa öld, og varð töluvert ágengt, en 1866 voru kristnir menn of- sóttir og drepnir flestallir; Japansbúar neyddu 1877 kon- unginn í Kóreu til þess að leyfa þeim eina höfn á austur- ströndinni, og aðra höfn fengu þeir 1880; síðar hafa Eng- lendingar og Ameríkumenn gjört verzlunarsamninga við stjórnina, og nú er Európumönnum nokkurn veginn óhætt að ferðast þar um landið. Kóreubúar eru hér um bil 9 miljónir að tölu. það eru fremur laglegir menn og greind- ir; hafa þeir fengið nokkra menningu frá Kína, þó þeir standi f flestu langt á baki grönnum sínum Kínverjum og Japansbúum. f>eir tala sérstakt mál og hafa töluverðar bókmenntir. j>eir eru Búddatrúar, þó að lítt gefi þeir sig að helgisiðum. Trjávöxtur er fremur lítill í Kóreu: á slétt- lendinu kjarr eitt hér og hvar; stórar landspildur eru ó- ræktaðar; hrísgrjón eru þar helzt ræktuð; þó vex þar líka töluvert af hirsi, baunum og viðarull; pipar er víða rækt- aður og brúka Kóreumenn hann í allan mat. — Höfuðbær-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.