Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Blaðsíða 7

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Blaðsíða 7
199 seinna móðurbróðir hans síra Páll Ketilsson, og vóru þeir feðgar báðir gáfumenn og vel að sér. J>á er Árni var 17 ára gamall, fór hann 1680 í Skálholts- skóla og útskrifaðist þaðan um tvítugsaldr eptir 3 ára skólaveru, og þótti hann jafnan einhver hinn gáfaðasti og mannvænlegasti skólabræðra sinna. Sumarið 1683 fór hann með föður sínum til Dan- merkr — faðir hans var einn af þeim 4 íslendingum, er sigldu það ár til að semja hina nýju kaupskrá ásamt kaupmönnum—og var ritaðr í stúdentatölu í september sama ár. Vorið eptir komst hann í kynni við prófes- sor Tómas Bartólín, sem þá (23. febr. 1684) var orð- inn konunglegr fornfræðingr eptir Hannes ý>orleifsson, og varð Árni þá ritari hans og aðstoðarmaðr við forn- fræðina. Árið 1685 tók hann próf við háskólann i guðfræði og fór heim til íslands sama árið, til að ráð- stafa arfi sínum, því að faðir hans hafði andazt árið áðr. Svo þótti Bartólín mikið til hans koma, að Árni varð að heita honum því, áðr en hann fór heim, að koma til hans aptr hið fyrsta, enda ætlaði hann og utan um haustið með skipi í Rifi, en það skip fórst, ferðbúið, af ofviðri, og var hann þá til vorsins 1686 í Hvammi hjá síra Páli móðurbróður sínum, og bæði safn- aði hann þá fornum handritum og ritaði þau upp sjálfr. J>á er hann kom til Kaupmannahafnar um vorið, fór hann algjört til Bartólíns og var hjá honum þang- að til hann dó 1690. Árið áðr en Bartólín dó, fór Árni til Noregs til að safna fornritum fyrir hann, og heimsótti hann þá vin sinn og landa, hinn alkunna og fræga þ>ormóð Torfason, á Stangarlandi í Noregi. Áðr en Bartólín dó, er sagt að hann hafi beðið leynd- arráð og yfirskrifara Mathias Moth fyrir Árna, enda varð hann og vinr hans og velgjörðamaðr hinn mesti. 1694 ferðaðist Árni til J>ýzkalands í erindum háskól- ans í Kaupmannahöfn, en þau erindi urðu árangrslaus;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.