Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Blaðsíða 44
236
Skipaferder hafa til forna verid, og endudust f
Heidemaws tíd þegar torfskurdur tókst upp sem fyr
seiger.
Timbur ad sækja í fingvalla skóg í Heidemaws
tíd; hvörke fyr nie sfdar.
Húsastörf á Bessastödum ut supra.
Lambafódur meira hvorke edur mi«a en tvö
lömb f sen, nema alls einu si«e eitt hjá bádum, ákom-
id í tíd Jóhaws Klein og fyr alldrei.
Tún meinlega grýtt og þýfd.
Einge mjög lítid.
Kvikfienadur hjá Sæmunde III kýrog ein kvfga
þrevetur, I hestur, I hross þrevett — hjá Sigurde III
kýr, I naut veturgamalt, I kálfur, I hross.
Fódrast kan VI kýr, X lömb.
Heimilismew hjá Sæmunde IIII, hjá Sigurde III.
Torfskurdur til húsagjördar nægur, en til ellde-
vidar tekur han mjög ad þverra.
*
* *
Árbær, sem nú er bændaeign, er 19,9 hdr. Á-
búandinn heitir Eileifur Einarsson. Heimilismenn eru
8. Peningr: 2 kýr, 24 ær, 6 sauðir vetrgamlir, 16
lömb, 2 hryssur tamdar; kúgildi 2; allt eptirgjald: 40
pd. smjörs og 30 kr. í peningum. Sauðland fremr
gott, en engjalítið.
Ártún.
Jardardýrleike er
Eigandm Kóngl. Majtt.
Ábúandm Ormur Arason.
Landskulld LX ál.
Betalast med fiske III vættum, edur frijdu upp
á þan taxta sem ádur greiner, hvört sem ábúandm
hefur til, og so hefur leinge verid, nema hvad Heide-
man stundum vilde eckert a^ad en fisk f landskulld
hafa, svo mikid sem han framast til hröck.
Vid til húsabótar leggur ábúande.