Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Blaðsíða 35
227
Oskot. Forn eydejörd, og veit eingin madur hvad
leinge hún hefur í audn verid. Nú brúka ábúendur á
Reinersvatne þad land til beitar og lýka fyrmeir til
torfskurdar, sem nú er þar eyddur. Vita me« ecke
hvör eigande þeirrar jardar hafe til forna vered, og
meina þó flester kóngseign vera. Silúngsveide sýnest
þar til forna verid hafa, og en nú vera kuwa med
stóru ervide. Sýnest valla mögulegt aftur ad byggia
og óvíst ad jafnmikill ávinníngur sem kostnadur yrde.
*
* *
Jörð þessi, sem er bændaeign, nefnist nú Mið-
dalur og er 23,7 hdr. Abúandinn er Gudmundr hrepp-
stjóri Einarsson. Heimilismenn eru 14. Peningr: 5
kýr, 1 kvíga, 1 kálfr, 83 ær, fullorðnir sauðir 23,
vetrgamlir 18, lömb 50, hestar tamdir 7, hryssur tamd-
ar 2, 2 folar ótamdir, kúgildi 4. Eptirgjald: 80 pd.
smjörs og 8 kindr vetrgamlar. Jörðin hefir sauðland
mikið og gott, en örtröð mikla af ferðamönnum og
hrossum.
Reinersvatn.
Jardardýrleike
Eigandiw Kóngl. Majtt.
Ábúandm Hendrick Benedichtsson.
Landskulld LK ál.
Betalast med frijdu, og er kvikfie tekid med
sömu kostum sem ádur seiger um Hellirskot, var og
alldrei ofanálag á ásaud fyrre hier heimtad, en þar er
frá sagdt.
Vid til húsabótar leggur ábúande.
Leigukúgillde II.
Leigur betalast med smjöre heim til Bessastada
edur Videyjar, hvort sem tilsagdt er.
Kúgilldin uppynger ábúandin.
Kvader eru ma«slán um vertíd betalast med
fiskavætt ef ei er golldid. Heidemaw tók einu sme
15*