Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Blaðsíða 54
246
Kúgilldin uppyngja ábúendur uppbótalaust í 75 ár.
Kvader eru mawslán um vertíd, og giallda ábú-
endur þad til skiptis, en fyrrum í tíd Heidemaws vóru
tvö mawslán tekin. Stundum þrjú og eitt sin fjögur,
og þar ad auk bátur Olafs til útgjördar, og þad allt
þackarlaust. Ár þad er Andres ívarsson6 ried fyrer
þessum erendum, tók han fjögur mawslán og bátin*
ad auk, þad og þackarlaust, nema fyrer bátin gallt
ha^ hálfan ríxdal, og a«an hálfan Olafe í formawskaup,
sem þó mátte hvörge róa nema á skipum Andresar.
Olafur Klo7 tók eitt s\n raed skylldu tvö mawslán,
voru þeir báder forme« og feingu sitt formawskaup;
sídan Andres ívarsson dó hefur alldrei meir en eitt
mawslán heimt verid af allre jördu^e, so sem ad
fornu.
Hestlán til alþíngis hefur skialldan heimt verid,
og alldrei af Olafe í 35 ár. Magnús hefur stundum
giegnt hestlánum í nockrar smáreisur. Fyrer 4 edur
5 árum var af Magnúse heimtur hestur under klifiar
nordur á Akureyre; sá hestur kom aptur holgrafiw úr
meislum** og drapst úr því og hefur Magnús ecke
fyrer þeiged.
Dagslætter í Videy tveir.
Hríshestar tveir.
Móhestar tveir.
Torfskurdur í mógröfum.
Skipaferder.
Timbursókn í Júngvalla skóg í Heidema^s tíd.
Húsastörf á Bessastödum, allt og sier hvad ut
supra.
Torfskurdm hefur ecke Paall Beyer heimt í næstu
tvö ár.
*) þannig í hdr.
**) þannig, í hdr. á að vera „meiðslum11.