Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Side 17

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Side 17
209 leg. Frá Svíarfki og fýzkalandi fékk hann ísíenzk handrit að láni til að rita þau upp. f>á er pormóðr Torfason dó, keypti hann af erfingjunum öll handrit hans, en það vóru 21 bindi í arkarbroti, 40 bindi f 4 blaða broti og 1 í 8 blaða broti. Eptir Jens nokkurn Rósenkrans keypti hann og íslenzk handrit, og nokkur fékk hann hjá Kristjáni byskupiWorm, sonarsyni Olafs Worms, og hjá mörgum fleirum. Miklu fé hafði Árni varið til að útvega sér hand- ritasafn sitt. fannig borgaði hann handrit þau, er hann fékk eptir Jens Rósinkrans, með 200 rd., en það er eptir núgildandi peningaverði meir en 3600 kr., og má af þessu geta nærri, hvílík undr öll þau handrit, er hann keypti, hafa kostað. Hann hélt jafnan 2 skrif- ara á sinn kostnað til að taka afskript af handritum og starfa að öðru leyti að safninu, og var Jón Ólafsson Grunnvíkingr (fæddr 1705, -j* 1779) einn af þeim. Hann hefir ritað æfisögu Árna, og lýsir hún því, að hann hafi elskað hann og virt sem sonr föður. J>á er Árni hafði í meir en 40 ár varið fé og kröptum til að safna fornum handritum, eigi að eins íslenzkum, heldr og norskum, sænskum og dönskum, þá vildi sú óhamingja til, að mikill eldr kom upp í Kaupmannahöfn 20. okt. 1728, og var borgin að brenna í marga daga. Landar Árna hvöttu hann til, að koma safni sínu á óhultan stað hið fyrsta, en hann hugði, að húsi sínu væri engin hætta búin, en hélt, að bækrnar mundu komast á rugling, ef farið væri að flytja þær. Fyrst hinn 31. okt., þá er eldrinn var kominn nærri húsi hans, tók hann til að bjarga, og var verið að því um daginn til kl. 5 um kveldið, en þá var eigi lengr vært fyrir eldgangi. Árni fór út með hinum síðustu, og sagði um leið og hann benti á bókahyllurnar, er hann varð að yfirgefa: „Hér eru bækr, er hvergi fást Tímarit hins íslenzka Bókmenntafjelags. VII. 14
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.