Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Blaðsíða 41
233
út frá heium um sumarmálaskeid; han mátte bóndiw
betala Jóhan Klein; og í tíd Heidemaws gamalltnaut.
Eingiar mjög litlar.
Kvikfienadur VI kýr, I kvíga tvævetur, VIII ær
med lömbum, III hestar, I hross.
Fódrast kuwa VI kýr, X lömb, I hestur.
Heimilismew X.
Torfskurdur til húsagjördar slæmur, en til ellde-
vidartaks vidsæmande.
Língrif lítið sem ádur var er ad mestu eydt.
Silungsveide valla teljande til forna, er ad mestu
af. Selstödu á jördin i heimalande, sem naudsynleg er,
því jörden stendur á horne landsins, en er mjög land-
liett heima.
Grafarkot, hjáleiga af þessare jördu, byggd upp
ad niju fyrer 50 árum, þar sem meina* forn eydejörd
verid hafe, og hún fyrer so laungum tíma í audn
komin, ad fæster vita hvad hún hafe til forna köllud
verid; epter sögn eins gamals ma«s þikest nockrer
heyrt hafa, ad þesse eydejörd hafe heited ad fornu
Holltastader.
Dýrleika vita menn ecke ad nefna, og er han
nú reiknadur i dýrleika heimajardariwar.
Eigandiw so hjáleiguwar sem heimajardariwar er
Kgl. Majtt.
Ábúandi?z Haukur Ólafsson.
Landskulld XL ál.
Betalast med frijdu til heimabóndans.
Vid til húsabótar leggur ábúandm.
Leigukúgillde I; hefur ádur II verid.
Leigur betalast í smjöre til heimabóndans.
Kúgillded uppynger heimabóndiw.
*) þannig í hdr.; á undan „meira“ vantar líklega menn.