Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Blaðsíða 87
279
mma en tvö lömb. f næstu tfu* ár hefur ecke um-
bodsmadurm Paall Beyer þessa kvöd heimt.
Kvikfienadur: VI kýr, I kvíga tvævetur, I vetur-
gömul, VI ær med lömbum, I saudur tvævetur, V vet-
urgamler, I hestur, I hross.
hjá Margrietu II kýr, þriár ær, III gemlingar, I
hestur, I hross tvævett.
Fódrast ka^ VI kýr, XX lömb, I hestur.
Heimilismew hjá Byrni V; hjá Margrietu III**.
Torfrista og stúnga grytt og sendin.
Elldevidartak af mó fer til þurdar, en er allt
hingad til nægilegt.
I.ax og silúngsveide á jördin í Leirvogsám og
meina men þar gagns von ef idkad være.
Eingiunum spiller vatnságangur med grjóte.
Landþraung er og ágangur af nábúum.
Stórvidrasamt so hætt er bæde húsum og heyum.
Túninu spiller fjúkande grjót og sandur.
Vatnsból gjöra fanlög stórervidt um vetur.
*
* *
Jörðin Leirvogstunga er 16 hdr. að dýrleika. Hún
er þjóðeign og er þar tvíbýli. Ábúendrnir eru Gísli
Gfslason, sýslunefndarmaðr, og Erlindr þorsteinsson.
Heimilismenn 12. Peningr: 5 kýr, 2 kvfgur, 70 ær,
1 geld, 2 sauðir vetrgamlir, 55 lömb, 4 hestar tamdir,
4 hryssur, 1 foli ótaminn, 2 hryssur ótamdar. Kúgildi
eru 4 og eru goldin eptir þau öll 7 kr. 50 a. Land-
skuld er 168 ál., sem borgast í peningum eptir verð-
lagsskrá.
Varmá.
Jardardýrleike er
Eigandiw Kóngl. Majst.
Ábúendur Jón Knútsson býr á hálfre.
*) „tíu“ á að líkindum að vera „tvö“.
**) þessi lína er í tveim línum i hdr., og enginn semikolon.