Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Blaðsíða 61
353
Kirkjueign bóndajardar Sudurreykia.
Ábúandiw Einar ísleifsson sem helldur hier fie-
lagsbú sitt og systra sma, og er han eignarmadur til
jardarewar Sudurreykia, sem þesse jörd Ulfarsfell
fylger.
Landskulld var á medan leigulidar á biöggu
LXXX ál.
Betaladest í landaurum upp á landsvýsu.
Vid til húsabótar lögdu leigulidar á medan á
bjuggu.
Leigukúgillde sem þessare jördu fylgia eru þriu
eign kirkjuwar, sem leigulidar þegar þeir ábúa svara
leigur til proprfetarium, en han svarade hálfum leig-
um aptur til prestsins, í smjöre.
Kúgillden uppynger landsdrottm.
Kvader voru mawslán og dagsláttur þá ein bjó á,
tvöfallt ef tveir voru.
Kvikfienadur er þar nú IIII kýr, XII ær med
lömbum, II sauder veturgamler, I hestur.
Fódrast ku«a VI kýr, XVI lömb, I hestur.
Heimilismew III.
Torfstúnga og rista laklig.
Elldevidartak vidsæmande af mó.
Silungsveide meinast vera mune meiga, en brúk-
ast þó ei.
Túned spillest af vatne.
Landþreingsle til baga og vetrarþungt mjög.
Kirkjuvegur ervidur.
Hreppama«afluttníngur mjög ervidur.
*
* *
Jörð þessi kallast nú Úlýmannsfell; hún er 15,6
hnd. að dýrleika. Ábúandinn heitir Jón f>órðarson.
Heimilismenn eru 6. Peningr: 1 kýr, 1 kvíga, 1 boli
vetrgamall, 36 ær, 4 sauðir vetrgamlir, 25 lömb, 1
hestr taminn, 2 hryssur tamdar, 1 foli ótaminn, 1