Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Blaðsíða 11

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Blaðsíða 11
203 Sigurðsson; var hann ný kominn til landsins með miklu valdi og þótti sér fátt of vaxið. Árni átti og mál við Magnús nokkurn Sigurðsson í Bræðratungu. Magnús þessi, sem var drykkfeldr mjög, átti þ>órdísi, dóttur Jóns Vigfússonar Hólabyskups, systur Sigriðar, konu Jóns byskups Vídalíns. Fór hann illa með konu sína, og það svo, að hún flúði í Skálholt, og vildi eigi fara heim aptr. Var Árni þá í Skálholti, og þótti Magnúsi, að meiri mundu kunnleikar með Árna og konu sinni en sæmilegt væri; ritaði hann þá Árna bréf og sneiddi i því mjög að honum og Jóni byskupi. Hófu þeir þá mál móti Magnúsi og fengu hann dæmdan í sektir allmiklar. Magnús sigldi þá, til að fylgja málum sín- um fyrir hæstarétti, en hann andaðist í Kaupmanna- höfn 1707. Hafði hann áðr beðið frænda sinn Jón nokkurn Torfason að halda málum sínum fram, og stefndi hann þá Árna, Jóni byskupi og fleirum. Var málið dæmt í hæstarétti 1709 og Magnús heitinn sýknaðr. Af málaþrasi því, er Árni átti í meðan á nefnd- arstörfunum stóð, komst hann í óvingan rnikla við flesta hina helztu höfðingja veraldlegrar stéttar hér á landi, einkum lögmenn báða, Gottrup og Sigurð, en málin gengu honum flest á móti í hæstarétti, og hefir þess nokkuð verið getið. Árni var á vetrum í Skál- holti með Jóni byskupi Vídalín, sem hann hafði stutt til embættis fyrri, og var því vinr hans hinn bezti, og með því byskup átti opt í útistöðum, gat eigi hjá því farið, að Árni héldi nokkuð taum hans, og varð hon- um það eitt með öðru til óvinsælda. |>á vóru og kaupmenn þeir, er verzluðu hér á landi, hinir mestu óvinir Árna. Verzlun var þá, eins og menn vita, ein- okuð, og vissar hafnir leigðar einstöku mönnum til verzlunar. En nú vildu kaupmenn herða enn á, og ná verzlun landsins, þannig, að þeir mætti verzla allir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.